Conor berst um léttvigtartitilinn í byrjun mars Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. janúar 2016 09:00 Conor McGregor getur orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. vísir/getty UFC 197-bardagakvöldið sem fram fer 5. mars verður rosalegt ef marka má heimildir ESPN. Þetta kvöld mun Conor McGregor færa sig upp um þyngdarflokk og berjast um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti Rafael dos Anjos. Aldrei í sögu UFC hefur nokkur bardagamaður verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. Sama kvöld mun Holly Holm verja heimsmeistaratitil sinn í bantamvigt í fyrsta sinn eftir að hún rotaði Rondu Rousey á síðasta ári. Holly mun þó ekki berjast við Rondu eins og til stóð, samkvæmt heimildum ESPN, heldur mun hún verja titilinn gegn Mieshu Tate. Bandaríska íþróttasíðan Bleacher Report greindi fyrst frá þessu í gær en ESPN segist hafa fengið bardagana staðfesta frá mörgum aðilum. Conor McGregor varð óumdeildur heimsmeistari í fjaðurvigt 12. desember þegar hann rotaði Jose Aldo eftir þrettán sekúndur. John Kavanagh, þjálfari Conors, sagði frá því í pistli á írskri vefsíðu undir lok árs að Conor væri búinn að fá grænt ljós á að berjast um beltið í þyngdarflokknum fyrir ofan sig og nú virðist það staðfest. UFC á þó eftir að gefa út formlega yfirlýsingu um bardagana. Þetta mun væntanlega gera helstu áskorendur að léttvigtarbeltinu græna að öfund en eins og kom fram í gær ætlar Dana White, forseti UFC, meira og minna að leyfa Conor McGregor að gera það sem hann vill. MMA Tengdar fréttir Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. 18. desember 2015 23:15 Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. 29. desember 2015 15:00 Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. 28. desember 2015 13:00 Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Kynþáttahatur er ástæðan fyrir því að svo margir elska Conor McGregor en hata Floyd Mayweather að mati Mayweather sjálfs. 5. janúar 2016 15:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
UFC 197-bardagakvöldið sem fram fer 5. mars verður rosalegt ef marka má heimildir ESPN. Þetta kvöld mun Conor McGregor færa sig upp um þyngdarflokk og berjast um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti Rafael dos Anjos. Aldrei í sögu UFC hefur nokkur bardagamaður verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. Sama kvöld mun Holly Holm verja heimsmeistaratitil sinn í bantamvigt í fyrsta sinn eftir að hún rotaði Rondu Rousey á síðasta ári. Holly mun þó ekki berjast við Rondu eins og til stóð, samkvæmt heimildum ESPN, heldur mun hún verja titilinn gegn Mieshu Tate. Bandaríska íþróttasíðan Bleacher Report greindi fyrst frá þessu í gær en ESPN segist hafa fengið bardagana staðfesta frá mörgum aðilum. Conor McGregor varð óumdeildur heimsmeistari í fjaðurvigt 12. desember þegar hann rotaði Jose Aldo eftir þrettán sekúndur. John Kavanagh, þjálfari Conors, sagði frá því í pistli á írskri vefsíðu undir lok árs að Conor væri búinn að fá grænt ljós á að berjast um beltið í þyngdarflokknum fyrir ofan sig og nú virðist það staðfest. UFC á þó eftir að gefa út formlega yfirlýsingu um bardagana. Þetta mun væntanlega gera helstu áskorendur að léttvigtarbeltinu græna að öfund en eins og kom fram í gær ætlar Dana White, forseti UFC, meira og minna að leyfa Conor McGregor að gera það sem hann vill.
MMA Tengdar fréttir Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. 18. desember 2015 23:15 Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. 29. desember 2015 15:00 Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. 28. desember 2015 13:00 Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Kynþáttahatur er ástæðan fyrir því að svo margir elska Conor McGregor en hata Floyd Mayweather að mati Mayweather sjálfs. 5. janúar 2016 15:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. 18. desember 2015 23:15
Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. 29. desember 2015 15:00
Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. 28. desember 2015 13:00
Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Kynþáttahatur er ástæðan fyrir því að svo margir elska Conor McGregor en hata Floyd Mayweather að mati Mayweather sjálfs. 5. janúar 2016 15:00