Dagur varar við Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. janúar 2016 11:00 Dagur Sigurðsson. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, segir að það sé heilmikið sem ber að varast fyrir leiki hans manna gegn íslenska liðinu um helgina. Þýskaland vann Túnis í æfingaleik í Stuttgart í fyrradag, 37-30, eftir að hafa lent undir snemma leiks. Dagur var ánægður með spilamennsku sinna manna, sérstaklega í sókn, en vill að vörnin verði betri í leikjunum gegn Íslandi.Sjá einnig: Sigurganga Dags og þýska landsliðsins heldur áfram „Við munum nú undirbúa okkur fyrir andstæðing sem er jafnvel taktískt enn sterkari en við,“ sagði Dagur við þýska fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Ísland er með mikla rútínu og gríðarlega reynslumikinn leikmannahóp.“ Ísland mætti Portúgal í æfingaleik í Kaplakrika í gær og mátti þola fjögurra marka tap, 32-28. Liðin mætast aftur í kvöld en þá má reikna með því að leikmenn sem fengu ekki tækifæri í gær verði í aðalhlutverki.Sjá einnig: Guðjón Valur: Gefumst ekki upp eftir þrjá daga „Til þess að vinna þetta lið þarf maður að hafa betur í leikskipulaginu. Maður veit að Íslendingar geta brugðist við öllum aðstæðum á vellinum mjög fljótt og munu enn fremur skapa vandamál fyrir okkur sem við verðum að leysa.“ Það hafa verið mikil meiðsli í leikmannahópi þýska liðsins í aðdraganda EM sem hefst í Póllandi í næstu viku. En Dagur var ánægður með hvernig hans menn leystu sín hlutverk auk þess sem að hann vonast til að vinstri hornamaðurinn Rune Dahmke geti spilað með liðinu í æfingaleikjunum gegn Íslandi um helgina. Samherji Dahmke hjá Kiel, skyttan Christian Dissinger, átti stórleik í leiknum á þriðjudag og skoraði átta mörk. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, segir að það sé heilmikið sem ber að varast fyrir leiki hans manna gegn íslenska liðinu um helgina. Þýskaland vann Túnis í æfingaleik í Stuttgart í fyrradag, 37-30, eftir að hafa lent undir snemma leiks. Dagur var ánægður með spilamennsku sinna manna, sérstaklega í sókn, en vill að vörnin verði betri í leikjunum gegn Íslandi.Sjá einnig: Sigurganga Dags og þýska landsliðsins heldur áfram „Við munum nú undirbúa okkur fyrir andstæðing sem er jafnvel taktískt enn sterkari en við,“ sagði Dagur við þýska fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Ísland er með mikla rútínu og gríðarlega reynslumikinn leikmannahóp.“ Ísland mætti Portúgal í æfingaleik í Kaplakrika í gær og mátti þola fjögurra marka tap, 32-28. Liðin mætast aftur í kvöld en þá má reikna með því að leikmenn sem fengu ekki tækifæri í gær verði í aðalhlutverki.Sjá einnig: Guðjón Valur: Gefumst ekki upp eftir þrjá daga „Til þess að vinna þetta lið þarf maður að hafa betur í leikskipulaginu. Maður veit að Íslendingar geta brugðist við öllum aðstæðum á vellinum mjög fljótt og munu enn fremur skapa vandamál fyrir okkur sem við verðum að leysa.“ Það hafa verið mikil meiðsli í leikmannahópi þýska liðsins í aðdraganda EM sem hefst í Póllandi í næstu viku. En Dagur var ánægður með hvernig hans menn leystu sín hlutverk auk þess sem að hann vonast til að vinstri hornamaðurinn Rune Dahmke geti spilað með liðinu í æfingaleikjunum gegn Íslandi um helgina. Samherji Dahmke hjá Kiel, skyttan Christian Dissinger, átti stórleik í leiknum á þriðjudag og skoraði átta mörk.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira