Mercedes Benz E-Class án feluklæða Finnur Thorlacius skrifar 5. janúar 2016 14:29 Nýr Mercedes Benz E-Class. Auto-Presse Þó svo að Mercedes Benz ætli fyrst að kynna til leiks nýja kynslóð E-Class bíls síns í Detroit seinna í þessum mánuði hafa birst af honum myndir án allra feluklæða og sjást þær hér. Segja má á þessu útliti hans að hann sé að flestu leiti stækkuð útgáfa C-Class bílsins sem þó fékk margt í vöggugjöf frá stærsta bróðurnum S-Class. Allir eru þeir flottir og stæðilegir og hlaðnir tækninýjungum. Athyglivert er hve lágum loftmótsstuðli Mercedes Benz hefur náð í nýjum E-Class, eða 0,23 og er leit að lægri loftmótsstuðli. Benz mun kynna nýja 2,0 lítra dísilvél með þessum bíl sem er 195 hestöfl og heitir sú útgáfa hans 220d og mun hann aðeins eyða 3,9 lítrum í blönduðum akstri. Einnig verður í boði 2,0 lítra bensínvél með forþjöppu í E200 módelinu. Seinnu mun svo koma á markað E350e plug-in-hybrid sem skilar 279 hestöflum. Tvær aðrar nýjar dísilvélar verða í boði, 150 og 258 hestöfl og bensínvélarnar verða 183 til 333 hestöfl.Séður frá hlið. Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent
Þó svo að Mercedes Benz ætli fyrst að kynna til leiks nýja kynslóð E-Class bíls síns í Detroit seinna í þessum mánuði hafa birst af honum myndir án allra feluklæða og sjást þær hér. Segja má á þessu útliti hans að hann sé að flestu leiti stækkuð útgáfa C-Class bílsins sem þó fékk margt í vöggugjöf frá stærsta bróðurnum S-Class. Allir eru þeir flottir og stæðilegir og hlaðnir tækninýjungum. Athyglivert er hve lágum loftmótsstuðli Mercedes Benz hefur náð í nýjum E-Class, eða 0,23 og er leit að lægri loftmótsstuðli. Benz mun kynna nýja 2,0 lítra dísilvél með þessum bíl sem er 195 hestöfl og heitir sú útgáfa hans 220d og mun hann aðeins eyða 3,9 lítrum í blönduðum akstri. Einnig verður í boði 2,0 lítra bensínvél með forþjöppu í E200 módelinu. Seinnu mun svo koma á markað E350e plug-in-hybrid sem skilar 279 hestöflum. Tvær aðrar nýjar dísilvélar verða í boði, 150 og 258 hestöfl og bensínvélarnar verða 183 til 333 hestöfl.Séður frá hlið.
Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent