Lækkanir á mörkuðum víða um heim Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2016 23:28 Vísir/EPA Hlutabréf lækkuðu um allan heim á fyrsta degi viðskipta á árinu í dag. Útlit er fyrir að draga muni úr hagvexti í Kína og kom það söluskriðu af stað. Lækkunina í gær má rekja til minni framleiðslu, en gert var ráð fyrir í Kína. Greinendur segja tölurnar til marks um að hægja sé á öðru stærsta hagkerfi heims. Það leiddi til mikils offramboðs á mörkuðum, þar sem fjölmargir reyndu að selja hlutabréf sín. Kauphöllum í Kína var lokað vegna lækkunarinnar, sem leiddi til mikils taps í Evrópu og í Asíu. Um miðjan dag í hafði DOW vísitalan lækkað um 467 stig og var útlit fyrir einhvern versta dag hennar frá 1932, en hún rétti úr kútunum undir lok dags. Meðal annars vegna vegna deilna Sádi-Arabíu og Íran sem leiddi til hækkunar á olíuverði. Sérfræðingar í Kína búast við frekari vandræðum þegar markaði opna aftur, en Kína kaupir gífurlegt magn af hráefnum og orku frá öðrum ríkjum. Þá hafa framleiðendur bundið miklar vonir við sífellt stækkandi miðstétt Kína, en þær vonir eru bundnar við áframhaldandi efnahagsvöxt þar í landi. Hér heima hækkaði úrvalsvísitalan þó um tæpt prósentustig. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hlutabréf lækkuðu um allan heim á fyrsta degi viðskipta á árinu í dag. Útlit er fyrir að draga muni úr hagvexti í Kína og kom það söluskriðu af stað. Lækkunina í gær má rekja til minni framleiðslu, en gert var ráð fyrir í Kína. Greinendur segja tölurnar til marks um að hægja sé á öðru stærsta hagkerfi heims. Það leiddi til mikils offramboðs á mörkuðum, þar sem fjölmargir reyndu að selja hlutabréf sín. Kauphöllum í Kína var lokað vegna lækkunarinnar, sem leiddi til mikils taps í Evrópu og í Asíu. Um miðjan dag í hafði DOW vísitalan lækkað um 467 stig og var útlit fyrir einhvern versta dag hennar frá 1932, en hún rétti úr kútunum undir lok dags. Meðal annars vegna vegna deilna Sádi-Arabíu og Íran sem leiddi til hækkunar á olíuverði. Sérfræðingar í Kína búast við frekari vandræðum þegar markaði opna aftur, en Kína kaupir gífurlegt magn af hráefnum og orku frá öðrum ríkjum. Þá hafa framleiðendur bundið miklar vonir við sífellt stækkandi miðstétt Kína, en þær vonir eru bundnar við áframhaldandi efnahagsvöxt þar í landi. Hér heima hækkaði úrvalsvísitalan þó um tæpt prósentustig.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira