Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour