Besti vinnustaður Bretlands er hjá Jaguar Land Rover Finnur Thorlacius skrifar 18. janúar 2016 13:52 Í verksmiðjum Jaguar Land Rover. Samkvæmt könnun Bloomberg er besti vinnustaðurinn í Bretlandi hjá Jaguar Land Rover. Miðaðist könnunin við vinnustaði með yfir 500 starfsmenn og voru 400 fyrirtæki könnuð. Lyfjafyrirtækið AstraZeneca og lúxusvörukeðjan Harrods reyndust á öðru og þriðja sætinu. Hjá Jaguar Land Rover vinna 35.000 manns í Bretlandi, sem er meginhluti allra starfsmanna fyrirtækisins. Á meðal annarra bílaframleiðenda voru General Motors, sem framleiðir Vauxhall bíla í Bretlandi, í 17. sæti og Rolls Royce og Bentley voru númer 18 og 36. Á síðustu fimm árum hefur Jaguar Land Rover fjölgað í röðum starfsfólks um 20.000 manns og svo virðist sem vel sé að þeim búið þó stækkunin hafi verið ógnar ör. Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Samkvæmt könnun Bloomberg er besti vinnustaðurinn í Bretlandi hjá Jaguar Land Rover. Miðaðist könnunin við vinnustaði með yfir 500 starfsmenn og voru 400 fyrirtæki könnuð. Lyfjafyrirtækið AstraZeneca og lúxusvörukeðjan Harrods reyndust á öðru og þriðja sætinu. Hjá Jaguar Land Rover vinna 35.000 manns í Bretlandi, sem er meginhluti allra starfsmanna fyrirtækisins. Á meðal annarra bílaframleiðenda voru General Motors, sem framleiðir Vauxhall bíla í Bretlandi, í 17. sæti og Rolls Royce og Bentley voru númer 18 og 36. Á síðustu fimm árum hefur Jaguar Land Rover fjölgað í röðum starfsfólks um 20.000 manns og svo virðist sem vel sé að þeim búið þó stækkunin hafi verið ógnar ör.
Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent