Heimir og Lars gera fimm breytingar | Eiður Smári áfram með fyrirliðabandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2016 22:34 Eiður Smári Guðjohnsen og Lars Lagerbäck. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafa tilkynnt byrjunarliðið sitt í vináttulandsleiknum á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Dúbæ á morgun. Heimir og Lars gera fimm breytingar á byrjunarliði sínu frá því í sigurleiknum á móti Finnum á miðvikudaginn. Íslenska liðið mætir heimamönnum í SAF klukkan 14.15 á morgun á Al Maktoum leikvanginum í Dúbæ. Elías Már Ómarsson, Emil Pálsson, Kristinn Jónsson, Andrés Már Jóhannesson og Kári Árnason koma allir inn í liðið en út fara þeir Garðar Bergmann Gunnlaugsson, Haukur Heiðar Hauksson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Sölvi Geir Ottesen og Theodór Elmar Bjarnason. Eiður Smári Guðjohnsen er áfram með fyrirliðabandið en hann fer nú af miðjunni og í framlínuna og spilar þar með Viðari Erni Kjartanssyni. Emil og Andrés Már hafa ekki áður tekið þátt í A landsleik og er því í byrjunarliði í sínum fyrsta landsleik.Byrjunarlið Íslands á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum (4-4-2):Markvörður Ingvar JónssonHægri bakvörður Andrés Már JóhannessonMiðverðir Ragnar Sigurðsson og Kári ÁrnasonVinstri bakvörður Kristinn JónssonHægri kantmaður Elías Már ÓmarssonMiðjumenn Emil Pálsson og Rúnar Már SigurjónssonVinstri kantmaður Arnór Ingvi TraustasonFramherjar Eiður Smári Guðjohnsen (fyrirliði) og Viðar Örn Kjartansson. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafa tilkynnt byrjunarliðið sitt í vináttulandsleiknum á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Dúbæ á morgun. Heimir og Lars gera fimm breytingar á byrjunarliði sínu frá því í sigurleiknum á móti Finnum á miðvikudaginn. Íslenska liðið mætir heimamönnum í SAF klukkan 14.15 á morgun á Al Maktoum leikvanginum í Dúbæ. Elías Már Ómarsson, Emil Pálsson, Kristinn Jónsson, Andrés Már Jóhannesson og Kári Árnason koma allir inn í liðið en út fara þeir Garðar Bergmann Gunnlaugsson, Haukur Heiðar Hauksson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Sölvi Geir Ottesen og Theodór Elmar Bjarnason. Eiður Smári Guðjohnsen er áfram með fyrirliðabandið en hann fer nú af miðjunni og í framlínuna og spilar þar með Viðari Erni Kjartanssyni. Emil og Andrés Már hafa ekki áður tekið þátt í A landsleik og er því í byrjunarliði í sínum fyrsta landsleik.Byrjunarlið Íslands á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum (4-4-2):Markvörður Ingvar JónssonHægri bakvörður Andrés Már JóhannessonMiðverðir Ragnar Sigurðsson og Kári ÁrnasonVinstri bakvörður Kristinn JónssonHægri kantmaður Elías Már ÓmarssonMiðjumenn Emil Pálsson og Rúnar Már SigurjónssonVinstri kantmaður Arnór Ingvi TraustasonFramherjar Eiður Smári Guðjohnsen (fyrirliði) og Viðar Örn Kjartansson.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira