Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 15. janúar 2016 16:15 Febrúar hefti Vogue er með óvenjulegri forsíðu. Vogue Það er óhætt að segja að forsíða febrúarheftis bandaríska Vogue sé með óvanalegum hætti í ár en hana prýðir leikarinn Ben Stiller í gervi Derek Zoolander og meðleikkona hans, Penelope Cruz. Forsíðuþátturinn er skotinn af ljósmyndaranum Annie Leibovitz og auk Penelope Cruz eru fyrirsæturnar Jourdan Dunn og Gigi Hadid einnig á myndunum. Í blaðinu er að finna viðtal við Stiller og Cruz en myndin Zoolander 2 er einmitt frumsýnd í febrúar út um allan heim. Hressandi myndataka - sjá brot af þættinum hér fyrir neðan og sömuleiðis sýnishorn úr myndinni. Penelope Cruz og Ben Stiller, í bakgrunni má sjá Gigi Hadid og Jourdan Dunn.Skjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.com Glamour Tíska Mest lesið Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour
Það er óhætt að segja að forsíða febrúarheftis bandaríska Vogue sé með óvanalegum hætti í ár en hana prýðir leikarinn Ben Stiller í gervi Derek Zoolander og meðleikkona hans, Penelope Cruz. Forsíðuþátturinn er skotinn af ljósmyndaranum Annie Leibovitz og auk Penelope Cruz eru fyrirsæturnar Jourdan Dunn og Gigi Hadid einnig á myndunum. Í blaðinu er að finna viðtal við Stiller og Cruz en myndin Zoolander 2 er einmitt frumsýnd í febrúar út um allan heim. Hressandi myndataka - sjá brot af þættinum hér fyrir neðan og sömuleiðis sýnishorn úr myndinni. Penelope Cruz og Ben Stiller, í bakgrunni má sjá Gigi Hadid og Jourdan Dunn.Skjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.comSkjáskot/Vogue.com
Glamour Tíska Mest lesið Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour