Hyundai pallbíll í farvatninu Finnur Thorlacius skrifar 14. janúar 2016 09:46 Hyundai HCD-15 Santa Cruze. Hyundai segir að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær þessi Hyundai HCD-15 Santa Cruze tilraunbíll verður að framleiðslubíl fyrirtækisins. Þennan bíl er Hyundai að sýna núna á bílsýningunni í Detroit og þar hefur hann vakið athygli. Hyundai í Bandaríkjunum hefur mikinn áhuga á því að þessi bíll verði framleiddur en þar bíða menn eftir grænu ljósi frá höfuðstöðvunum í S-Kóreu. Talið er afar líklegt að framleiðslu hans verði. Þessi pallbíll myndi fá sama undirvagn og nýr Tucson jepplingur Hyundai og hann gæti orðið fyrsti bíll Hyundai með dísilvél sem boðinn yrði í Bandaríkjunum. Hann myndi keppa þar við bíla eins og Chevrolet Colorado, GMC Canyon, Toyota Tacoma og Honda Ridgeline, þrátt fyrir að hann yrði þeirra minnstur. Það telur Hyundai að sé bara kostur þar sem fleiri og fleiri kjósi minni pallbíla. Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent
Hyundai segir að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær þessi Hyundai HCD-15 Santa Cruze tilraunbíll verður að framleiðslubíl fyrirtækisins. Þennan bíl er Hyundai að sýna núna á bílsýningunni í Detroit og þar hefur hann vakið athygli. Hyundai í Bandaríkjunum hefur mikinn áhuga á því að þessi bíll verði framleiddur en þar bíða menn eftir grænu ljósi frá höfuðstöðvunum í S-Kóreu. Talið er afar líklegt að framleiðslu hans verði. Þessi pallbíll myndi fá sama undirvagn og nýr Tucson jepplingur Hyundai og hann gæti orðið fyrsti bíll Hyundai með dísilvél sem boðinn yrði í Bandaríkjunum. Hann myndi keppa þar við bíla eins og Chevrolet Colorado, GMC Canyon, Toyota Tacoma og Honda Ridgeline, þrátt fyrir að hann yrði þeirra minnstur. Það telur Hyundai að sé bara kostur þar sem fleiri og fleiri kjósi minni pallbíla.
Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent