Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2016 19:37 Dagur fylgist með sínum mönnum í kvöld. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson kom skælbrosandi í viðtal við þýska sjónvarpið strax eftir sigurinn á Noregi í undanúrslitum EM í Póllandi, 34-33, í kvöld. Þýskaland tryggði sér sigur í æsispennandi framlengdum leik og mætir annað hvort Spáni eða Króatíu í úrslitaleiknum á sunnudag. „Þetta var eins og í glæpasögu,“ sagði Dagur. „En ég vissi að þetta myndi fara í framlengingu. Ég var búinn að skrifa það á töfluna,“ bætti hann brosandi við.Sjá einnig: Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM „En þetta er ótrúlegt. Við vorum lengi undir og þetta var leikur sem bauð upp á allt. Maður sá að þetta stóð ansi tæpt,“ sagði Dagur og hann hrósaði sérstaklega þeim Kai Häfner, sem skoraði sigurmark leiksins, og Julius Kuhn en báðir voru kallaðir í hópinn um mitt mót. „Það er kostur að hafa ferska fætur í svona leik. Svona leikmenn hafa oft betur í návígjum. Kai kemur inn með mjög hættuleg skot og stóð sig frábærlega.“ Hann segist skynja að gleðin og áhuginn er mikill í Þýskalandi. „En við reynum að halda einbeitingu. Leikmenn fara nú aftur upp á sitt hótelherbergi og við höldum áfram að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Nú er bara einn eftir.“ Dagur hrósaði norska liðinu líka. „Þeir hafa náð svipuðum árangri og við og komið á óvart. Heppnin var bara með okkur í þessum leik. Ég ber mikla virðingu fyrir norska liðinu.“ EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Sjá meira
Dagur Sigurðsson kom skælbrosandi í viðtal við þýska sjónvarpið strax eftir sigurinn á Noregi í undanúrslitum EM í Póllandi, 34-33, í kvöld. Þýskaland tryggði sér sigur í æsispennandi framlengdum leik og mætir annað hvort Spáni eða Króatíu í úrslitaleiknum á sunnudag. „Þetta var eins og í glæpasögu,“ sagði Dagur. „En ég vissi að þetta myndi fara í framlengingu. Ég var búinn að skrifa það á töfluna,“ bætti hann brosandi við.Sjá einnig: Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM „En þetta er ótrúlegt. Við vorum lengi undir og þetta var leikur sem bauð upp á allt. Maður sá að þetta stóð ansi tæpt,“ sagði Dagur og hann hrósaði sérstaklega þeim Kai Häfner, sem skoraði sigurmark leiksins, og Julius Kuhn en báðir voru kallaðir í hópinn um mitt mót. „Það er kostur að hafa ferska fætur í svona leik. Svona leikmenn hafa oft betur í návígjum. Kai kemur inn með mjög hættuleg skot og stóð sig frábærlega.“ Hann segist skynja að gleðin og áhuginn er mikill í Þýskalandi. „En við reynum að halda einbeitingu. Leikmenn fara nú aftur upp á sitt hótelherbergi og við höldum áfram að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Nú er bara einn eftir.“ Dagur hrósaði norska liðinu líka. „Þeir hafa náð svipuðum árangri og við og komið á óvart. Heppnin var bara með okkur í þessum leik. Ég ber mikla virðingu fyrir norska liðinu.“
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Sjá meira
Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15