Inn- og útflutningur gæti stöðvast Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. janúar 2016 20:00 Allur inn- og útflutningur til og frá landinu stöðvast uppúr helginni náist ekki samningar við yfirmenn á farskipum fyrir þann tíma. Kjaradeila þeirra er í algjörum hnút eftir árangurslausan samningafund í dag. Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Félag skipstjórnarmanna samþykktu bæði í byrjun mánaðarins að boða til verkfalls skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra á kaupskipum í millilandasiglingum. Verkfallið skellur á miðnætti á mánudaginn ef ekki nást kjarasamningar fyrir þann tíma. Verkfallið nær til fimm skipa Eimskips og tveggja skipa Samskipa. Fundað hefur verið stíft í kjaradeilu félaganna og Samtaka atvinnulífsins undanfarið. Í dag hittust svo samninganefndir vélstjóra og Samtaka atvinnulífsins í Karphúsinu. Fundurinn reyndist árangurslaus og var nýr ekki boðaður fyrr en á mánudaginn. „Eins og hlutirnir eru að ganga núna þá gengur þetta mjög hægt og svo sem ekkert í kortunum sem að bendir til þess að annað en að þetta blessaða verkfall skelli á miðnætti 1. febrúar,“ segir Guðmundur Ragnarsson formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna. Guðmundur segir mikið bera á milli deiluaðila og margra mánaða viðræður litlu hafa skilað. Hann segir verkfallið koma til með að hafa mikil áhrif þar sem allur inn- og útflutningur til og frá landinu stöðvast ef til þess kemur. „Ég held að áhrifin verði mjög fljót að segja til sín,“ segir Guðmundur Ragnarsson. Verkfall 2016 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Allur inn- og útflutningur til og frá landinu stöðvast uppúr helginni náist ekki samningar við yfirmenn á farskipum fyrir þann tíma. Kjaradeila þeirra er í algjörum hnút eftir árangurslausan samningafund í dag. Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Félag skipstjórnarmanna samþykktu bæði í byrjun mánaðarins að boða til verkfalls skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra á kaupskipum í millilandasiglingum. Verkfallið skellur á miðnætti á mánudaginn ef ekki nást kjarasamningar fyrir þann tíma. Verkfallið nær til fimm skipa Eimskips og tveggja skipa Samskipa. Fundað hefur verið stíft í kjaradeilu félaganna og Samtaka atvinnulífsins undanfarið. Í dag hittust svo samninganefndir vélstjóra og Samtaka atvinnulífsins í Karphúsinu. Fundurinn reyndist árangurslaus og var nýr ekki boðaður fyrr en á mánudaginn. „Eins og hlutirnir eru að ganga núna þá gengur þetta mjög hægt og svo sem ekkert í kortunum sem að bendir til þess að annað en að þetta blessaða verkfall skelli á miðnætti 1. febrúar,“ segir Guðmundur Ragnarsson formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna. Guðmundur segir mikið bera á milli deiluaðila og margra mánaða viðræður litlu hafa skilað. Hann segir verkfallið koma til með að hafa mikil áhrif þar sem allur inn- og útflutningur til og frá landinu stöðvast ef til þess kemur. „Ég held að áhrifin verði mjög fljót að segja til sín,“ segir Guðmundur Ragnarsson.
Verkfall 2016 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent