Berger: Alonso er ekki lengur bestur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. janúar 2016 15:45 Sebastian Vettel og Fernando Alonso ræða málin árið 2014. Áður en Vettel tók sæti Alonso hjá Ferrari og varð bestur að mati Berger. Vísir/Getty Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1.Fernando Alonso var af mörgum talinn sá besti sem ók í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Berger segir þetta hafa breyst á tímabilinu.Sebastian Vettel kom til Ferrari frá Red Bull þar sem hann þurfti ítrekað að sætta sig við að lúta í lægra haldi fyrir liðsfélaga sínum, Daniel Ricciardo. Vettel reif sig upp úr lægðinni og snéri til baka öflugari en áður að mati Berger. „Fyrir þremur árum sögðum við öll að Alonso væri bestur. Í dag myndi ég ekki segja það,“ sagði Berger í samtali við Auto Motur und Sport. „Honum hefur einfaldlega ekki tekist að sanna það og að endingu gleymir maður hversu góður hann var einu sinni,“ bætti Berger við. „Vettel svipar mikið til Michael (Schumacher) hvað varðar vinnubrögð og það hversu vel hann passar inn í Ferrari liðið. Ég upplifði það aðeins sjálfur á mínum tíma hjá Ferrari. Ég hafði þó ekki nærri eins mikil áhrif og (Niki) Lauda, Schumacher eða Vettel,“ hélt Berger áfram. „Þegar Ferrari fær leiðtoga sem getur samsvarað sig ítalska andrúmsloftinu í liðinu getur liðinu gengið gríðarlega vel. Alonso var ekki rangur maður fyrir Ferrari, hann var bara ekki sá rétti heldur. Hann hefur bara önnur vinnubrögð,“ sagði Berger að lokum. Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á seinni prófunardegi Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni degi regndekkjaprófana Pirelli í Frakklandi. 27. janúar 2016 11:30 Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. 25. janúar 2016 20:30 McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. 17. desember 2015 22:30 Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30 Red Bull og Ferrari með auga á McLaren McLaren gæti ógnað Red Bull á næsta tímabili ef marka má helsta hönnunargúrúið í Formúlu 1, Adrian Newey. Ferrari gæti líka fundið fyrir McLaren samkvæmt liðsstjóra Ferrari. 22. desember 2015 22:15 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1.Fernando Alonso var af mörgum talinn sá besti sem ók í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Berger segir þetta hafa breyst á tímabilinu.Sebastian Vettel kom til Ferrari frá Red Bull þar sem hann þurfti ítrekað að sætta sig við að lúta í lægra haldi fyrir liðsfélaga sínum, Daniel Ricciardo. Vettel reif sig upp úr lægðinni og snéri til baka öflugari en áður að mati Berger. „Fyrir þremur árum sögðum við öll að Alonso væri bestur. Í dag myndi ég ekki segja það,“ sagði Berger í samtali við Auto Motur und Sport. „Honum hefur einfaldlega ekki tekist að sanna það og að endingu gleymir maður hversu góður hann var einu sinni,“ bætti Berger við. „Vettel svipar mikið til Michael (Schumacher) hvað varðar vinnubrögð og það hversu vel hann passar inn í Ferrari liðið. Ég upplifði það aðeins sjálfur á mínum tíma hjá Ferrari. Ég hafði þó ekki nærri eins mikil áhrif og (Niki) Lauda, Schumacher eða Vettel,“ hélt Berger áfram. „Þegar Ferrari fær leiðtoga sem getur samsvarað sig ítalska andrúmsloftinu í liðinu getur liðinu gengið gríðarlega vel. Alonso var ekki rangur maður fyrir Ferrari, hann var bara ekki sá rétti heldur. Hann hefur bara önnur vinnubrögð,“ sagði Berger að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á seinni prófunardegi Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni degi regndekkjaprófana Pirelli í Frakklandi. 27. janúar 2016 11:30 Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. 25. janúar 2016 20:30 McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. 17. desember 2015 22:30 Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30 Red Bull og Ferrari með auga á McLaren McLaren gæti ógnað Red Bull á næsta tímabili ef marka má helsta hönnunargúrúið í Formúlu 1, Adrian Newey. Ferrari gæti líka fundið fyrir McLaren samkvæmt liðsstjóra Ferrari. 22. desember 2015 22:15 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Vettel fljótastur á seinni prófunardegi Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni degi regndekkjaprófana Pirelli í Frakklandi. 27. janúar 2016 11:30
Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. 25. janúar 2016 20:30
McLaren á tvær sekúndur inni Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári. 17. desember 2015 22:30
Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30
Red Bull og Ferrari með auga á McLaren McLaren gæti ógnað Red Bull á næsta tímabili ef marka má helsta hönnunargúrúið í Formúlu 1, Adrian Newey. Ferrari gæti líka fundið fyrir McLaren samkvæmt liðsstjóra Ferrari. 22. desember 2015 22:15