Rúmlega tvöföldun í fjölda gistirýma á Airbnb Sæunn Gísladóttir skrifar 26. janúar 2016 15:09 Tæplega fjögur þúsund gistirými á Íslandi eru nú auglýst á Airbnb. Vísir/GVA Fjöldi gistirýma sem auglýst eru á Íslandi til skammtímaleigu á vef Airbnb hefur rúmlega tvöfaldast á einu ári. Í dag eru 3.903 auglýsingar á íslenskum gistirýmum, samanborið við sautján hundruð í byrjun síðasta árs. Þessu greinir Túristi frá. Á síðustu þremur mánuðum hefur þeim fjölgað um tíu prósent, eða úr 3.547 rýmum í 3.903 rými. Til samanburðar má nefna að 320 herbergi eru á Fosshóteli sem er stærsta hótel landsins. Túristi bendir á að fyrirtækið býður fleiri gistirými en stærstu hótelkeðjur landsins samanlagt. Tengdar fréttir Flókið regluverk ekki afsökun fyrir því að brjóta lög Samtök ferðaþjónustunnar segja jákvætt að reglur séu einfaldaðar fyrir fólk sem leigi heimili sín tímabundið á airbnb. Skýlaus krafa sé hinsvegar að þeir sem hafi atvinnu af því að hýsa ferðamenn sæti sömu reglum og hótelin. 12. nóvember 2015 19:30 Svona forðast þú svindl þegar þú leigir íbúðir á netinu Vefsíður á borð við Airbnb njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Lögreglan hefur sent frá sér varrúðarreglur til að hafa í huga. 12. desember 2015 13:43 Fjögur prósent íbúða leigð túristum Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. 11. nóvember 2015 10:30 Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. 12. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Fjöldi gistirýma sem auglýst eru á Íslandi til skammtímaleigu á vef Airbnb hefur rúmlega tvöfaldast á einu ári. Í dag eru 3.903 auglýsingar á íslenskum gistirýmum, samanborið við sautján hundruð í byrjun síðasta árs. Þessu greinir Túristi frá. Á síðustu þremur mánuðum hefur þeim fjölgað um tíu prósent, eða úr 3.547 rýmum í 3.903 rými. Til samanburðar má nefna að 320 herbergi eru á Fosshóteli sem er stærsta hótel landsins. Túristi bendir á að fyrirtækið býður fleiri gistirými en stærstu hótelkeðjur landsins samanlagt.
Tengdar fréttir Flókið regluverk ekki afsökun fyrir því að brjóta lög Samtök ferðaþjónustunnar segja jákvætt að reglur séu einfaldaðar fyrir fólk sem leigi heimili sín tímabundið á airbnb. Skýlaus krafa sé hinsvegar að þeir sem hafi atvinnu af því að hýsa ferðamenn sæti sömu reglum og hótelin. 12. nóvember 2015 19:30 Svona forðast þú svindl þegar þú leigir íbúðir á netinu Vefsíður á borð við Airbnb njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Lögreglan hefur sent frá sér varrúðarreglur til að hafa í huga. 12. desember 2015 13:43 Fjögur prósent íbúða leigð túristum Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. 11. nóvember 2015 10:30 Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. 12. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Flókið regluverk ekki afsökun fyrir því að brjóta lög Samtök ferðaþjónustunnar segja jákvætt að reglur séu einfaldaðar fyrir fólk sem leigi heimili sín tímabundið á airbnb. Skýlaus krafa sé hinsvegar að þeir sem hafi atvinnu af því að hýsa ferðamenn sæti sömu reglum og hótelin. 12. nóvember 2015 19:30
Svona forðast þú svindl þegar þú leigir íbúðir á netinu Vefsíður á borð við Airbnb njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Lögreglan hefur sent frá sér varrúðarreglur til að hafa í huga. 12. desember 2015 13:43
Fjögur prósent íbúða leigð túristum Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær. 7. nóvember 2015 07:00
Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. 11. nóvember 2015 10:30
Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. 12. nóvember 2015 10:00