Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour