Facebook-síða Gunnars Nelson hökkuð: Missti þúsund fylgjendur Stefán Árni Pálsson skrifar 25. janúar 2016 11:30 Skellur fyrir okkar mann. vísir/getty Fyrir helgi fóru að birtast mjög einkennilegar færslur á Facebook-síða Gunnars Nelson og hann hefur nú útskýrt að síðan hafi verið hökkuð. „Eins og margir hafa kannski tekið eftir var Facebook-síðan mín hökkuð fyrir tveimur dögum,“ segir Gunnar í færslu á Facebook. „Ég hef núna náð stjórn á síðunni og mér þykir leitt ef þetta hefur farið fyrir brjóstið á einhverjum. Starfsmenn Facebook hafa fullvissað mig um það að vandamálið hafi verið leyst. Ég missti um þúsund fylgjendur en ég er mjög þakklátur fyrir þá sem misstu ekki þolinmæðina og stóðu með mér,“ segir Gunnar en hann er með rúmlega hundrað og sex þúsund fylgjendur á Facebook. Ítrekað birtust færslur af fáklæddum konum og hefur nú komið í ljós að einhver óprúttin aðili var þar að baki.As many of you might have noticed, my Facebook account got hacked about two days ago. I am in control of it again and...Posted by Gunnar Nelson on 24. janúar 2016 My Facebook account was hacked. Please don't hit any of these links the hacker is posting. Waiting for Facebook to act on our ticket to them— Gunnar Nelson (@GunniNelson) January 23, 2016 My Facebook account was hacked recently & some posts went up that don't represent me or my values. I'm back in control of it now. Thank you.— Gunnar Nelson (@GunniNelson) January 24, 2016 MMA Tengdar fréttir Keppir Conor McGregor í þyngdarflokki Gunnars í framtíðinni? Írski bardagamaðurinn Conor McGregor keppir næst 5. mars næstkomandi og ætlar þá að reyna að endurskrifa UFC-söguna með því að náð að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. 17. janúar 2016 11:00 Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. 5. janúar 2016 09:00 Gunnar Nelson: Ég veit að ég fer alla leið þannig að öllum er óhætt að fylgjast áfram með Íþróttamaður ársins á Vísi 2015 stefnir að því að berjast oft á nýju ári. 5. janúar 2016 11:00 Gunnar: Barnalegt að kenna mér um að einhverjir strákar sláist á skólalóð Fremsti bardagakappi vísar ásökunum skólastjóra Salaskóla til föðurhúsanna. 21. janúar 2016 16:00 Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Fyrir helgi fóru að birtast mjög einkennilegar færslur á Facebook-síða Gunnars Nelson og hann hefur nú útskýrt að síðan hafi verið hökkuð. „Eins og margir hafa kannski tekið eftir var Facebook-síðan mín hökkuð fyrir tveimur dögum,“ segir Gunnar í færslu á Facebook. „Ég hef núna náð stjórn á síðunni og mér þykir leitt ef þetta hefur farið fyrir brjóstið á einhverjum. Starfsmenn Facebook hafa fullvissað mig um það að vandamálið hafi verið leyst. Ég missti um þúsund fylgjendur en ég er mjög þakklátur fyrir þá sem misstu ekki þolinmæðina og stóðu með mér,“ segir Gunnar en hann er með rúmlega hundrað og sex þúsund fylgjendur á Facebook. Ítrekað birtust færslur af fáklæddum konum og hefur nú komið í ljós að einhver óprúttin aðili var þar að baki.As many of you might have noticed, my Facebook account got hacked about two days ago. I am in control of it again and...Posted by Gunnar Nelson on 24. janúar 2016 My Facebook account was hacked. Please don't hit any of these links the hacker is posting. Waiting for Facebook to act on our ticket to them— Gunnar Nelson (@GunniNelson) January 23, 2016 My Facebook account was hacked recently & some posts went up that don't represent me or my values. I'm back in control of it now. Thank you.— Gunnar Nelson (@GunniNelson) January 24, 2016
MMA Tengdar fréttir Keppir Conor McGregor í þyngdarflokki Gunnars í framtíðinni? Írski bardagamaðurinn Conor McGregor keppir næst 5. mars næstkomandi og ætlar þá að reyna að endurskrifa UFC-söguna með því að náð að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. 17. janúar 2016 11:00 Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. 5. janúar 2016 09:00 Gunnar Nelson: Ég veit að ég fer alla leið þannig að öllum er óhætt að fylgjast áfram með Íþróttamaður ársins á Vísi 2015 stefnir að því að berjast oft á nýju ári. 5. janúar 2016 11:00 Gunnar: Barnalegt að kenna mér um að einhverjir strákar sláist á skólalóð Fremsti bardagakappi vísar ásökunum skólastjóra Salaskóla til föðurhúsanna. 21. janúar 2016 16:00 Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Keppir Conor McGregor í þyngdarflokki Gunnars í framtíðinni? Írski bardagamaðurinn Conor McGregor keppir næst 5. mars næstkomandi og ætlar þá að reyna að endurskrifa UFC-söguna með því að náð að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. 17. janúar 2016 11:00
Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. 5. janúar 2016 09:00
Gunnar Nelson: Ég veit að ég fer alla leið þannig að öllum er óhætt að fylgjast áfram með Íþróttamaður ársins á Vísi 2015 stefnir að því að berjast oft á nýju ári. 5. janúar 2016 11:00
Gunnar: Barnalegt að kenna mér um að einhverjir strákar sláist á skólalóð Fremsti bardagakappi vísar ásökunum skólastjóra Salaskóla til föðurhúsanna. 21. janúar 2016 16:00