Rickie Fowler sigraði í Abu Dhabi 24. janúar 2016 17:00 Fowler lék frábært golf alla helgina og átti sigurinn skilið. Getty Allt umtal fyrir Abu Dhabi meistaramótið var um Jordan Spieth og Rory McIlroy sem léku saman fyrstu tvo hringina en það var annað ungstirni, Rickie Fowler, sem sigraði að lokum. Nafn Fowler gleymist stundum þegar að Spieth og McIlroy mætast en hann minnti svo sannarlega á sig í dag og sigraði mótið, eftir frábæra frammistöðu alla helgina. Annar mjög efnilegur kylfingur, Thomas Pieters, setti mikla pressu á Fowler á lokaholunni en hann endaði í öðru sæti á samtals 15 höggum undir pari, einu á eftir Fowler. Henrik Stenson og Rory McIlroy deildu þriðja sætinu á 14 undir pari en Jordan Spieth endaði jafn í fimmta sæti á 11 undir. Það er greinilegt að Fowler kann vel við sig á Evrópumótaröðinni en þetta er annar sigur hans eftir að hann sigraði á Skoska meistaramótinu í fyrra. Golfveislu helgarinnar er þó ekki lokið en lokahringurinn á CareerBuilder Challenge fer fram í kvöld þar sem fyrrum PGA-meistarinn Jason Dufner leiðir með tveimur höggum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni en bein útsending hefst á Golfstöðinni klukkan 21:00 í kvöld. Golf Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Allt umtal fyrir Abu Dhabi meistaramótið var um Jordan Spieth og Rory McIlroy sem léku saman fyrstu tvo hringina en það var annað ungstirni, Rickie Fowler, sem sigraði að lokum. Nafn Fowler gleymist stundum þegar að Spieth og McIlroy mætast en hann minnti svo sannarlega á sig í dag og sigraði mótið, eftir frábæra frammistöðu alla helgina. Annar mjög efnilegur kylfingur, Thomas Pieters, setti mikla pressu á Fowler á lokaholunni en hann endaði í öðru sæti á samtals 15 höggum undir pari, einu á eftir Fowler. Henrik Stenson og Rory McIlroy deildu þriðja sætinu á 14 undir pari en Jordan Spieth endaði jafn í fimmta sæti á 11 undir. Það er greinilegt að Fowler kann vel við sig á Evrópumótaröðinni en þetta er annar sigur hans eftir að hann sigraði á Skoska meistaramótinu í fyrra. Golfveislu helgarinnar er þó ekki lokið en lokahringurinn á CareerBuilder Challenge fer fram í kvöld þar sem fyrrum PGA-meistarinn Jason Dufner leiðir með tveimur höggum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni en bein útsending hefst á Golfstöðinni klukkan 21:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira