Byrjunarlið Íslands í kvöld: Eiður Smári með fyrirliðabandið Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. janúar 2016 10:49 Eiður Smári í leik gegn Lettlandi í haust. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerback hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Bandaríkjunum í kvöld. Leikið verður á heimavelli LA Galaxy í Los Angeles, StubHub Center en búist er við 10.000 áhorfendum á leiknum í kvöld. Aron Sigurðarson, leikmaður Fjölnis, byrjar í sínum fyrsta landsleik fyrir Ísland á vinstri kantinum en hann er eini nýliðinn sem byrjar leikinn. Þá ber Eiður Smári Guðjohnsen fyrirliðabandið en hann er í fremstu víglínu ásamt Arnóri Smárasyni.Byrjunarliðið (4-4-2)Markvörður: Ögmundur KristinssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonMiðverðir: Hallgrímur Jónasson og Jón Guðni FjólusonHægri kantmaður: Kristinn SteindórssonVinstri kantmaður: Aron SigurðarsonMiðjumenn: Guðmundur Þórarinsson og Rúnar Már SigurjónssonFramherjar: Eiður Smári Guðjohnsen (fyrirliði) og Arnór Smárason EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Spænski Íslendingurinn ræddi undirbúninginn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna á morgun en hann vonast til þess að leika fyrsta leik sinn í íslensku landsliðstreyjunni annað kvöld. 30. janúar 2016 13:30 Arnór: Heiður að vera kominn aftur inn í landsliðshópinn Arnór Smárason er í leikmannahóp íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum í kvöld en undanfarin tvö ár hefur hann ekki komist í hópinn. 31. janúar 2016 06:00 Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00 Umfjöllun: Bandaríkin - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap gegn Bandaríkjunum Íslenska landsliðið þurfti að sætta sig við svekkjandi 3-2 tap gegn Bandaríkjunum en sigurmarkið kom undir lok venjulegs leiktíma í seinni hálfleik. 31. janúar 2016 23:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerback hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Bandaríkjunum í kvöld. Leikið verður á heimavelli LA Galaxy í Los Angeles, StubHub Center en búist er við 10.000 áhorfendum á leiknum í kvöld. Aron Sigurðarson, leikmaður Fjölnis, byrjar í sínum fyrsta landsleik fyrir Ísland á vinstri kantinum en hann er eini nýliðinn sem byrjar leikinn. Þá ber Eiður Smári Guðjohnsen fyrirliðabandið en hann er í fremstu víglínu ásamt Arnóri Smárasyni.Byrjunarliðið (4-4-2)Markvörður: Ögmundur KristinssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonMiðverðir: Hallgrímur Jónasson og Jón Guðni FjólusonHægri kantmaður: Kristinn SteindórssonVinstri kantmaður: Aron SigurðarsonMiðjumenn: Guðmundur Þórarinsson og Rúnar Már SigurjónssonFramherjar: Eiður Smári Guðjohnsen (fyrirliði) og Arnór Smárason
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Spænski Íslendingurinn ræddi undirbúninginn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna á morgun en hann vonast til þess að leika fyrsta leik sinn í íslensku landsliðstreyjunni annað kvöld. 30. janúar 2016 13:30 Arnór: Heiður að vera kominn aftur inn í landsliðshópinn Arnór Smárason er í leikmannahóp íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum í kvöld en undanfarin tvö ár hefur hann ekki komist í hópinn. 31. janúar 2016 06:00 Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00 Umfjöllun: Bandaríkin - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap gegn Bandaríkjunum Íslenska landsliðið þurfti að sætta sig við svekkjandi 3-2 tap gegn Bandaríkjunum en sigurmarkið kom undir lok venjulegs leiktíma í seinni hálfleik. 31. janúar 2016 23:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Spænski Íslendingurinn ræddi undirbúninginn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna á morgun en hann vonast til þess að leika fyrsta leik sinn í íslensku landsliðstreyjunni annað kvöld. 30. janúar 2016 13:30
Arnór: Heiður að vera kominn aftur inn í landsliðshópinn Arnór Smárason er í leikmannahóp íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum í kvöld en undanfarin tvö ár hefur hann ekki komist í hópinn. 31. janúar 2016 06:00
Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00
Umfjöllun: Bandaríkin - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap gegn Bandaríkjunum Íslenska landsliðið þurfti að sætta sig við svekkjandi 3-2 tap gegn Bandaríkjunum en sigurmarkið kom undir lok venjulegs leiktíma í seinni hálfleik. 31. janúar 2016 23:00