Mörg stór nöfn úr leik á Farmers Insurance 30. janúar 2016 16:15 Dustin grjótharður á öðrum hring í gær. Getty Gary Woodland og K.J.Choi leiða eftir tvo hringi á Farmers Insurance mótinu sem fram fer á Torrey Pines en þeir hafa leikið á samtals níu höggu undir pari. Hinn högglangi Dustin Johnson er einn í þriðja sæti á átta höggum undir en hann lék frábærlega á öðrum hring í gær og kom inn á 66 höggum eða sex undir pari. Það sem vakti þó mesta athygli eftir annan hring voru þau nöfn sem náðu ekki niðurskurðinum en Rickie Fowler, Jason Day, Justin Rose og Phil Mickelson duttu allir úr leik. Mickelson lék mjög vel á fyrsta hring en var í tómu tjóni á öðrum hring í gær sem hann lék á 76 höggum eða fjórum yfir pari. Honum tókst þó að skemta áhorfendum með ótrúlegu höggi í gegn um járngirðingu, en það dugði ekki til og hann er úr leik. Bein útsending frá þriðja hring hefst á Golfstöðinni klukkan 18:00 í kvöld. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Gary Woodland og K.J.Choi leiða eftir tvo hringi á Farmers Insurance mótinu sem fram fer á Torrey Pines en þeir hafa leikið á samtals níu höggu undir pari. Hinn högglangi Dustin Johnson er einn í þriðja sæti á átta höggum undir en hann lék frábærlega á öðrum hring í gær og kom inn á 66 höggum eða sex undir pari. Það sem vakti þó mesta athygli eftir annan hring voru þau nöfn sem náðu ekki niðurskurðinum en Rickie Fowler, Jason Day, Justin Rose og Phil Mickelson duttu allir úr leik. Mickelson lék mjög vel á fyrsta hring en var í tómu tjóni á öðrum hring í gær sem hann lék á 76 höggum eða fjórum yfir pari. Honum tókst þó að skemta áhorfendum með ótrúlegu höggi í gegn um járngirðingu, en það dugði ekki til og hann er úr leik. Bein útsending frá þriðja hring hefst á Golfstöðinni klukkan 18:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira