Hefur ekkert breyst í 24 ár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2016 17:00 Glamour/skjáskot Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst. Glamour Fegurð Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour
Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst.
Glamour Fegurð Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour