Körfuboltakvöld: Er Jerome Hill rétti maðurinn fyrir Keflavík? | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2016 06:00 Bandaríkjamaðurinn Jerome Hill lék sinn fyrsta leik með Keflavík þegar liðið vann Snæfell, 131-112, í stórskemmtilegum leik í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Tindastóll lét Hill fara í síðustu viku en hann var ekki lengi að finna sér nýtt lið hér á landi því Keflvíkingar ákváðu að fá hann í staðinn fyrir Earl Brown sem lék fyrstu 15 leikina liðsins á tímabilinu. Hill byrjar vel í búningi Keflavík en hann skoraði 22 stig, tók 11 fráköst og gaf átta stoðsendingar í sigrinum á Snæfelli. Hill var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Kristinn Friðriksson sagðist þar hafa ákveðnar efasemdir um þessa ákvörðun Keflavíkur, þ.e. að skipta á Hill og Brown. „Ég vildi ekkert sjá að Keflvíkingar færu að skipta út útlendingi á þessu augnabliki. Og ég er ekki að sjá að Hill sé þessi frábæri leikmaður sem hann sýndi í þessum leik,“ sagði Kristinn um Hill og tók þannig undir með Inga Þór Steinþórssyni, þjálfara Snæfells, sem sagði að Hill myndi ekki eiga annan svona leik eins og gegn hans mönnum eftir leikinn í Keflavík. Í viðtali eftir leikinn í Keflavík skaut Hill svo á sína gömlu vinnuveitendur á Króknum.Viðtalið, sem og umræðuna um Hill og samanburð á honum og Brown, má sjá í innslaginu hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48 Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30 Körfuboltakvöld: Jerome Hill, þú ert rekinn! | Myndband Jerome Hill er líklega á förum frá Sauðárkróki. 24. janúar 2016 06:00 Jerome Hill: Þungu fargi af mér létt að vera kominn frá Tindastól Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. 4. febrúar 2016 22:14 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jerome Hill lék sinn fyrsta leik með Keflavík þegar liðið vann Snæfell, 131-112, í stórskemmtilegum leik í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Tindastóll lét Hill fara í síðustu viku en hann var ekki lengi að finna sér nýtt lið hér á landi því Keflvíkingar ákváðu að fá hann í staðinn fyrir Earl Brown sem lék fyrstu 15 leikina liðsins á tímabilinu. Hill byrjar vel í búningi Keflavík en hann skoraði 22 stig, tók 11 fráköst og gaf átta stoðsendingar í sigrinum á Snæfelli. Hill var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Kristinn Friðriksson sagðist þar hafa ákveðnar efasemdir um þessa ákvörðun Keflavíkur, þ.e. að skipta á Hill og Brown. „Ég vildi ekkert sjá að Keflvíkingar færu að skipta út útlendingi á þessu augnabliki. Og ég er ekki að sjá að Hill sé þessi frábæri leikmaður sem hann sýndi í þessum leik,“ sagði Kristinn um Hill og tók þannig undir með Inga Þór Steinþórssyni, þjálfara Snæfells, sem sagði að Hill myndi ekki eiga annan svona leik eins og gegn hans mönnum eftir leikinn í Keflavík. Í viðtali eftir leikinn í Keflavík skaut Hill svo á sína gömlu vinnuveitendur á Króknum.Viðtalið, sem og umræðuna um Hill og samanburð á honum og Brown, má sjá í innslaginu hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48 Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30 Körfuboltakvöld: Jerome Hill, þú ert rekinn! | Myndband Jerome Hill er líklega á förum frá Sauðárkróki. 24. janúar 2016 06:00 Jerome Hill: Þungu fargi af mér létt að vera kominn frá Tindastól Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. 4. febrúar 2016 22:14 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48
Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30
Körfuboltakvöld: Jerome Hill, þú ert rekinn! | Myndband Jerome Hill er líklega á förum frá Sauðárkróki. 24. janúar 2016 06:00
Jerome Hill: Þungu fargi af mér létt að vera kominn frá Tindastól Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. 4. febrúar 2016 22:14
Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45