ŠKODA Octavia bestur þriðja árið í röð Finnur Thorlacius skrifar 2. febrúar 2016 11:15 Skoda Octavia. Skoda Skoda Octavia var í dag valinn besti innflutti bíllinn í Þýskalandi í sínum flokki þriðja árið í röð. Það voru lesendur þýska bílablaðsins Auto Motor und Sport sem völdu sigurvegarann úr 364 bílategundum í ellefu flokkum. „Val lesenda Auto, Motor und Sport er okkur mikilvægt. Þeir eru einmitt fólkið sem við hönnuðum og framleiddum bílinn fyrir. Þessi þriðji sigur í röð er staðfesting á því að við höfum gert margt rétt varðandi Skoda Octavia,“ sagði forstjóri Skoda, Bernhard Maier, við verðlaunaafhendinguna í Stuttgart þann 28. janúar. Skoda Octavia er Íslendingum að góðu kunnur en þessi skemmtilegi fjölskyldubíll var sá mesti seldi á landinu árið 2015. Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent
Skoda Octavia var í dag valinn besti innflutti bíllinn í Þýskalandi í sínum flokki þriðja árið í röð. Það voru lesendur þýska bílablaðsins Auto Motor und Sport sem völdu sigurvegarann úr 364 bílategundum í ellefu flokkum. „Val lesenda Auto, Motor und Sport er okkur mikilvægt. Þeir eru einmitt fólkið sem við hönnuðum og framleiddum bílinn fyrir. Þessi þriðji sigur í röð er staðfesting á því að við höfum gert margt rétt varðandi Skoda Octavia,“ sagði forstjóri Skoda, Bernhard Maier, við verðlaunaafhendinguna í Stuttgart þann 28. janúar. Skoda Octavia er Íslendingum að góðu kunnur en þessi skemmtilegi fjölskyldubíll var sá mesti seldi á landinu árið 2015.
Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent