Sauber kynnir nýjan bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. febrúar 2016 23:00 Sauber C35 er óneitanlega fallegur kappakstursbíll. Vísir/Getty Sauber liðið í Formúlu 1 kynnti nýjan keppnisbíl sinn í dag. Liðið var síðast allra til að svipta hulunni af nýjum keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Sauber neyddist til að fresta frumsýningu bílsins. Á fyrstu æfingum notaði Sauber uppfærðan bíl síðasta árs.Marcus Ericsson og Felipe Nasr verða áfram hjá liðinu og útlit bílsins er mjög svipað fyrirrennaranum. „Við viljum klárlega ná framförum. Augljóslega viljum við ná ákveðnum staðal. Til að byrja með viljum við tryggja stöðu okkar sem meðalið. Eftir að ná þeim markmiðum horfum við til stöðu ökumannanna okkar,“ sagði Monisha Kaltenborn, liðsstjóri Sauber. „Baráttan er að þéttast. Ég er sannfærður um að með nýjum bíl munum við taka skref fram á við. Við ætlum okkur að ná í stöðugari stig. Fólkið í verksmiðjunni í Hinwil hefur unnið gríðarlega hörðum höndum að því að koma okkur í rétta átt,“ sagði Ericsson, annar ökumanna liðsins. Bíllinn verður fyrst settur á braut á morgun þegar seinni æfingalotan fyrir tímabilið hefst í Barselóna. Formúla Tengdar fréttir Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30 Hulkenberg fljótastur en Sainz ók lengst Þriðji æfingadagurinn fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Hulkenberg var fljótastur á Force India bílnum. Carlos Sainz fór lengst í Toro Rosso bílnum. 24. febrúar 2016 20:15 Vettel fjótastur en Hamilton fór lengst Fyrsti dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 var í dag. Sebastian Vettel á Ferrari ók hraðast allra í dag. 22. febrúar 2016 20:45 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00 Kimi Raikkonen fljótastur á lokadegi fyrstu æfingalotu Kimi Raikkonen var fljótastur í dag. Fjórði dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 fór fram á brautinni í Barselóna. 25. febrúar 2016 22:45 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sauber liðið í Formúlu 1 kynnti nýjan keppnisbíl sinn í dag. Liðið var síðast allra til að svipta hulunni af nýjum keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Sauber neyddist til að fresta frumsýningu bílsins. Á fyrstu æfingum notaði Sauber uppfærðan bíl síðasta árs.Marcus Ericsson og Felipe Nasr verða áfram hjá liðinu og útlit bílsins er mjög svipað fyrirrennaranum. „Við viljum klárlega ná framförum. Augljóslega viljum við ná ákveðnum staðal. Til að byrja með viljum við tryggja stöðu okkar sem meðalið. Eftir að ná þeim markmiðum horfum við til stöðu ökumannanna okkar,“ sagði Monisha Kaltenborn, liðsstjóri Sauber. „Baráttan er að þéttast. Ég er sannfærður um að með nýjum bíl munum við taka skref fram á við. Við ætlum okkur að ná í stöðugari stig. Fólkið í verksmiðjunni í Hinwil hefur unnið gríðarlega hörðum höndum að því að koma okkur í rétta átt,“ sagði Ericsson, annar ökumanna liðsins. Bíllinn verður fyrst settur á braut á morgun þegar seinni æfingalotan fyrir tímabilið hefst í Barselóna.
Formúla Tengdar fréttir Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30 Hulkenberg fljótastur en Sainz ók lengst Þriðji æfingadagurinn fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Hulkenberg var fljótastur á Force India bílnum. Carlos Sainz fór lengst í Toro Rosso bílnum. 24. febrúar 2016 20:15 Vettel fjótastur en Hamilton fór lengst Fyrsti dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 var í dag. Sebastian Vettel á Ferrari ók hraðast allra í dag. 22. febrúar 2016 20:45 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00 Kimi Raikkonen fljótastur á lokadegi fyrstu æfingalotu Kimi Raikkonen var fljótastur í dag. Fjórði dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 fór fram á brautinni í Barselóna. 25. febrúar 2016 22:45 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30
Hulkenberg fljótastur en Sainz ók lengst Þriðji æfingadagurinn fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Hulkenberg var fljótastur á Force India bílnum. Carlos Sainz fór lengst í Toro Rosso bílnum. 24. febrúar 2016 20:15
Vettel fjótastur en Hamilton fór lengst Fyrsti dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 var í dag. Sebastian Vettel á Ferrari ók hraðast allra í dag. 22. febrúar 2016 20:45
Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00
Kimi Raikkonen fljótastur á lokadegi fyrstu æfingalotu Kimi Raikkonen var fljótastur í dag. Fjórði dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 fór fram á brautinni í Barselóna. 25. febrúar 2016 22:45