World Soccer: Gylfi, Kolbeinn og Birkir eru mikilvægustu leikmenn Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2016 16:15 Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson eru á listanum en hér fagna þeir sæti Íslands á EM. Vísir/Vilhelm Þrír íslenskir knattspyrnumenn komast á lista yfir 500. mikilvægustu knattspyrnumenn heims að mati breska knattspyrnutímaritsins World Soccer. Það eru landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson hjá velska liðinu Swansea City, Kolbeinn Sigþórsson hjá Nantes í Frakklandi og Birkir Bjarnason hjá Basel í Sviss sem komast inn á listann að þessu sinni. Kolbeinn og Birkir eru nýir inn á listann en Gylfi var á honum í fyrra ásamt Ara Frey Skúlasyni. Argentína á flesta leikmenn á listanum eða 46 en í næstu sætum koma Spánn (39), Þýskaland (34) og Brasilíu (34). Flestir af mikilvægustu leikmönnum heims spila í Englandi en þó eru aðeins tólf Englendingar inn á topp 500 listanum í ár. Ensku leikmennirnir sem komast á listann eru þeir Dele Ali Hjá Tottenham, Ross Barkley hjá Everton, Jack Harrisson hjá New York City, Joe Hart hjá Manchester City, Harry Kane hjá Tottenham, Wayne Rooney hjá Manchester United, Jack Wilshere hjá Arsenal, Dominic Solanke hjá Vitesse, Raheem Sterling hjá Manchester City, John Stones hjá Everton, Jamie Vardy hjá Leicester City og Theo Valcott hjá Arsenal. Ísland á þrisvar sinnum fleiri leikmenn en Norðmenn en eini Norðmaðurinn sem kemst á listann er Marcus Hendriksen hjá AZ Alkmaar í Hollandi. Svíar eiga flesta leikmenn af Norðurlandaþjóðunum eða sjö talsins en á listanum eru fimm Danir. Það er hægt að finna allan 500 manna listann með því að smella hér. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Þrír íslenskir knattspyrnumenn komast á lista yfir 500. mikilvægustu knattspyrnumenn heims að mati breska knattspyrnutímaritsins World Soccer. Það eru landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson hjá velska liðinu Swansea City, Kolbeinn Sigþórsson hjá Nantes í Frakklandi og Birkir Bjarnason hjá Basel í Sviss sem komast inn á listann að þessu sinni. Kolbeinn og Birkir eru nýir inn á listann en Gylfi var á honum í fyrra ásamt Ara Frey Skúlasyni. Argentína á flesta leikmenn á listanum eða 46 en í næstu sætum koma Spánn (39), Þýskaland (34) og Brasilíu (34). Flestir af mikilvægustu leikmönnum heims spila í Englandi en þó eru aðeins tólf Englendingar inn á topp 500 listanum í ár. Ensku leikmennirnir sem komast á listann eru þeir Dele Ali Hjá Tottenham, Ross Barkley hjá Everton, Jack Harrisson hjá New York City, Joe Hart hjá Manchester City, Harry Kane hjá Tottenham, Wayne Rooney hjá Manchester United, Jack Wilshere hjá Arsenal, Dominic Solanke hjá Vitesse, Raheem Sterling hjá Manchester City, John Stones hjá Everton, Jamie Vardy hjá Leicester City og Theo Valcott hjá Arsenal. Ísland á þrisvar sinnum fleiri leikmenn en Norðmenn en eini Norðmaðurinn sem kemst á listann er Marcus Hendriksen hjá AZ Alkmaar í Hollandi. Svíar eiga flesta leikmenn af Norðurlandaþjóðunum eða sjö talsins en á listanum eru fimm Danir. Það er hægt að finna allan 500 manna listann með því að smella hér.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira