Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 03:30 Sophie Turner í Galvan Glamour/getty Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour
Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin.
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour