Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 03:30 Sophie Turner í Galvan Glamour/getty Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Er skyggður afturendi næsta trend? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour
Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin.
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Er skyggður afturendi næsta trend? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour