Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour