Deco: Mourinho er rétti maðurinn fyrir Man Utd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2016 14:30 Deco og Mourinho eru miklir mátar. vísir/getty Deco, fyrrverandi leikmaður Porto, Barcelona og fleiri liða, segir að Jose Mourinho sé rétti maðurinn til að taka við Manchester United. Deco lék undir stjórn Mourinho hjá Porto á árunum 2002-04 en á þeim tíma vann liðið allt sem hægt var að vinna, þ.á.m. Meistaradeild Evrópu. Deco hefur mikið álit á sínum gamla stjóra og segir að hann geti snúið gengi United við. „Hann mun breyta miklu hjá félaginu. United þarf að komast aftur á toppinn og Mourinho er rétti maðurinn til að koma liðinu þangað,“ sagði Deco sem lagði skóna á hilluna 2013.Sjá einnig: Enginn De Gea og Smalling spurningarmerki Mourinho er þrálátlega orðaður við United þessa dagana en flest bendir til þess að hann taki við liðinu af Louis van Gaal í sumar. „Hann mun efla sjálfstraustið hjá leikmönnunum, stuðningsmönnunum og öllu félaginu. Þú vinnur ekki neitt án þess,“ sagði Deco ennfremur um áhrifin sem hann telur að Mourinho muni hafa á United. Manchester United mætir Midtjylland í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en fyrri leiknum í Herning fyrir viku lauk með 2-1 sigri dönsku meistaranna.Leikur Manchester United og Midtjylland hefst klukkan 20:05 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United kaupir 60 milljóna evra táning frá Benfica í sumar Heiðursmannasamkomulag ríkir á milli Manchester United og Benfica um kaup enska liðsins á Renato Sanches. 24. febrúar 2016 13:45 Heiðursmannasamkomulag hjá Mourinho og Woodward Það er ekkert lát á þeim sögum að Jose Mourinho sé á leið til Man. Utd. 22. febrúar 2016 10:30 Sky Sports: Mourinho á leið til Manchester Jose Mourinho, fyrrverandi stjóri Chelsea og fleiri stórliða, mun taka við af Louis van Gaal sem stjóri Manchester United ef marka má frétt Sky Sports í dag. Þetta hefur Sky eftir ráðgjafa Inter Milan. 21. febrúar 2016 12:45 Van Gaal: Nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína Louis van Gaal fór á kostum á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United gegn Midtjylland. 24. febrúar 2016 17:05 Van Gaal: Svara ekki fréttum sem eru skáldskapur Louis van Gaal segir suma fjölmiðla á Englandi hreinlega búa til fréttir þess efnis að hann sé á útleið á Old Trafford. 12. febrúar 2016 18:00 Ekkert tilboð frá Kína í Rooney The Mirror sló því upp að Shanghai Shenhua væri reiðubúið að greiða stjarnfræðilegar upphæðir fyrir þjónustu Wayne Rooney. 19. febrúar 2016 10:45 Auðveldur skyldusigur United | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í bikarnum í kvöld og mætir West Ham í fjórðungsúrslitum. 22. febrúar 2016 21:30 „Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 11. febrúar 2016 10:00 Svona fögnuðu leikmenn Midtjylland í klefanum Danska liðið Mitdjylland gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United í gær. 19. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez Sjá meira
Deco, fyrrverandi leikmaður Porto, Barcelona og fleiri liða, segir að Jose Mourinho sé rétti maðurinn til að taka við Manchester United. Deco lék undir stjórn Mourinho hjá Porto á árunum 2002-04 en á þeim tíma vann liðið allt sem hægt var að vinna, þ.á.m. Meistaradeild Evrópu. Deco hefur mikið álit á sínum gamla stjóra og segir að hann geti snúið gengi United við. „Hann mun breyta miklu hjá félaginu. United þarf að komast aftur á toppinn og Mourinho er rétti maðurinn til að koma liðinu þangað,“ sagði Deco sem lagði skóna á hilluna 2013.Sjá einnig: Enginn De Gea og Smalling spurningarmerki Mourinho er þrálátlega orðaður við United þessa dagana en flest bendir til þess að hann taki við liðinu af Louis van Gaal í sumar. „Hann mun efla sjálfstraustið hjá leikmönnunum, stuðningsmönnunum og öllu félaginu. Þú vinnur ekki neitt án þess,“ sagði Deco ennfremur um áhrifin sem hann telur að Mourinho muni hafa á United. Manchester United mætir Midtjylland í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en fyrri leiknum í Herning fyrir viku lauk með 2-1 sigri dönsku meistaranna.Leikur Manchester United og Midtjylland hefst klukkan 20:05 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United kaupir 60 milljóna evra táning frá Benfica í sumar Heiðursmannasamkomulag ríkir á milli Manchester United og Benfica um kaup enska liðsins á Renato Sanches. 24. febrúar 2016 13:45 Heiðursmannasamkomulag hjá Mourinho og Woodward Það er ekkert lát á þeim sögum að Jose Mourinho sé á leið til Man. Utd. 22. febrúar 2016 10:30 Sky Sports: Mourinho á leið til Manchester Jose Mourinho, fyrrverandi stjóri Chelsea og fleiri stórliða, mun taka við af Louis van Gaal sem stjóri Manchester United ef marka má frétt Sky Sports í dag. Þetta hefur Sky eftir ráðgjafa Inter Milan. 21. febrúar 2016 12:45 Van Gaal: Nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína Louis van Gaal fór á kostum á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United gegn Midtjylland. 24. febrúar 2016 17:05 Van Gaal: Svara ekki fréttum sem eru skáldskapur Louis van Gaal segir suma fjölmiðla á Englandi hreinlega búa til fréttir þess efnis að hann sé á útleið á Old Trafford. 12. febrúar 2016 18:00 Ekkert tilboð frá Kína í Rooney The Mirror sló því upp að Shanghai Shenhua væri reiðubúið að greiða stjarnfræðilegar upphæðir fyrir þjónustu Wayne Rooney. 19. febrúar 2016 10:45 Auðveldur skyldusigur United | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í bikarnum í kvöld og mætir West Ham í fjórðungsúrslitum. 22. febrúar 2016 21:30 „Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 11. febrúar 2016 10:00 Svona fögnuðu leikmenn Midtjylland í klefanum Danska liðið Mitdjylland gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United í gær. 19. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez Sjá meira
United kaupir 60 milljóna evra táning frá Benfica í sumar Heiðursmannasamkomulag ríkir á milli Manchester United og Benfica um kaup enska liðsins á Renato Sanches. 24. febrúar 2016 13:45
Heiðursmannasamkomulag hjá Mourinho og Woodward Það er ekkert lát á þeim sögum að Jose Mourinho sé á leið til Man. Utd. 22. febrúar 2016 10:30
Sky Sports: Mourinho á leið til Manchester Jose Mourinho, fyrrverandi stjóri Chelsea og fleiri stórliða, mun taka við af Louis van Gaal sem stjóri Manchester United ef marka má frétt Sky Sports í dag. Þetta hefur Sky eftir ráðgjafa Inter Milan. 21. febrúar 2016 12:45
Van Gaal: Nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína Louis van Gaal fór á kostum á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United gegn Midtjylland. 24. febrúar 2016 17:05
Van Gaal: Svara ekki fréttum sem eru skáldskapur Louis van Gaal segir suma fjölmiðla á Englandi hreinlega búa til fréttir þess efnis að hann sé á útleið á Old Trafford. 12. febrúar 2016 18:00
Ekkert tilboð frá Kína í Rooney The Mirror sló því upp að Shanghai Shenhua væri reiðubúið að greiða stjarnfræðilegar upphæðir fyrir þjónustu Wayne Rooney. 19. febrúar 2016 10:45
Auðveldur skyldusigur United | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í bikarnum í kvöld og mætir West Ham í fjórðungsúrslitum. 22. febrúar 2016 21:30
„Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 11. febrúar 2016 10:00
Svona fögnuðu leikmenn Midtjylland í klefanum Danska liðið Mitdjylland gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United í gær. 19. febrúar 2016 12:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti