Bomberinn er mættur aftur með stæl Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2016 20:00 Glamour/Getty Hann er mættur aftur, jakkinn sem tröllreið öllu fyrir nokkrum áratugum, og það með stæl. Hann passar við allt og er í uppáhaldi hjá hönnuðum sem og tískuritstjórum þetta misserið eins og sjá mátti á götutískunni á nýafstöðum tískuvikum í New York og London. Eins og sjá má á þessum myndum er fjölbreytning í fyrirrúmi þegar kemur að þessu tiltekna sniði - rúskinn, leður, flauel og nælon - síður eða stuttur. Þetta er jakki sem gefur heildarútlitinu töffaralegt yfirbragð og tilvalinn til að klæða sparidressið niður. Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna ítarlegar leiðbeiningar hvar er að finna flottustu bomberjakkana, hér heima og á netinu. Ekki gleyma að tryggja þér eintak eða áskrift hér. Hér er smá innblástur frá götutískunni: Glamour Tíska Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour
Hann er mættur aftur, jakkinn sem tröllreið öllu fyrir nokkrum áratugum, og það með stæl. Hann passar við allt og er í uppáhaldi hjá hönnuðum sem og tískuritstjórum þetta misserið eins og sjá mátti á götutískunni á nýafstöðum tískuvikum í New York og London. Eins og sjá má á þessum myndum er fjölbreytning í fyrirrúmi þegar kemur að þessu tiltekna sniði - rúskinn, leður, flauel og nælon - síður eða stuttur. Þetta er jakki sem gefur heildarútlitinu töffaralegt yfirbragð og tilvalinn til að klæða sparidressið niður. Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna ítarlegar leiðbeiningar hvar er að finna flottustu bomberjakkana, hér heima og á netinu. Ekki gleyma að tryggja þér eintak eða áskrift hér. Hér er smá innblástur frá götutískunni:
Glamour Tíska Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour