Subaru XV Concept frumsýndur 1. mars í Genf Finnur Thorlacius skrifar 22. febrúar 2016 15:21 Subaru XV concept. Subaru Nýr hugmyndabíll Subaru, XV-týpan, verður frumsýndur opinberlega í fyrsta sinn á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf sem hefst 1. mars. Subaru frumsýnir bílinn fyrir fjölmiðlafólki á fyrsta degi sýningarinnar. Hún opnar svo fyrir almenningi þann þriðja og verður opin í tíu daga. Hugmyndabílar Subaru sem komið hafa fram á undanförnum misserum (t.d. Impreza á síðasta á ári í Tokyo og síðan í LA) bera með sér megineinkenni nýrra kynslóða Subaru, og sem við sjáum nú þegar stað að vissu leyti í ytri einkennum Outback, einkum framendanum. Bílasérfræðingar segja þó að nýja kynslóðin verði á alveg nýjum, léttari og stífari undirvagni auk þess sem ýmsar háþróaðar nýjungar verði að finna í næstu kynslóð boxervélanna sem ávallt eru í Subaru bílum. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent
Nýr hugmyndabíll Subaru, XV-týpan, verður frumsýndur opinberlega í fyrsta sinn á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf sem hefst 1. mars. Subaru frumsýnir bílinn fyrir fjölmiðlafólki á fyrsta degi sýningarinnar. Hún opnar svo fyrir almenningi þann þriðja og verður opin í tíu daga. Hugmyndabílar Subaru sem komið hafa fram á undanförnum misserum (t.d. Impreza á síðasta á ári í Tokyo og síðan í LA) bera með sér megineinkenni nýrra kynslóða Subaru, og sem við sjáum nú þegar stað að vissu leyti í ytri einkennum Outback, einkum framendanum. Bílasérfræðingar segja þó að nýja kynslóðin verði á alveg nýjum, léttari og stífari undirvagni auk þess sem ýmsar háþróaðar nýjungar verði að finna í næstu kynslóð boxervélanna sem ávallt eru í Subaru bílum.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent