Margrét Lára: Það var munur á liðunum en við erum að nálgast stóru liðin Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2016 14:00 Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta náðu ekki markmiði sínu að komast í úrslitaleik Algarve-mótsins, en þær töpuðu fyrir Kanada, 1-0, í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. Okkar stelpum dugði eitt stig til að komast í úrslitaleikinn eftir flotta sigra á Belgum og Dönum en þær verða að sætta sig við að spila um bronsið.Sjá einnig:Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi „Við erum rosalega vonsviknar með þetta, að komast ekki í úrslitaleikinn. Við þurftum bara eitt stig og því mjög svekkjandi að ná ekki inn þessu marki sem við þurftum,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Íslands, við SportTV eftir leikinn. „Boltinn er svona stundum. Við áttum ekki alveg okkar besta dag og þá endar þetta oft svona.“ Margrét Lára tók undir þá fullyrðingu að kanadíska liðið hefði einfaldlega verið betra í leiknum. „Ég get alveg verið sammála því. Þær eru með frábært lið sem komst í átta liða úrslit á HM í fyrra. Það sýnir bara þeirra styrkleika,“ sagði hún. „Við erum samt að bæta okkur í hverjum leik og erum að nálgast þessi stóru lið. Það sýndi sig í dag. Það var ekki mikill munur á liðunum en þó einhver. Þær sýndu frábæra takta í markinu sem var svekkjandi fyrir okkur.“ Leikurinn um þriðja sætið verður gegn Nýja-Sjálandi en Ísland og Nýja-Sjáland hafa aldrei mæst í Alþjóðlegum fótboltaleik, hvorki í kvenna- eða karlaflokki. „Það verður bara mjög gaman. Við erum spenntar fyrir því enda gaman að spila á móti nýjum þjóðum. Það verður örugglega ekki oft tækifæri fyrir okkur að spila á móti liði sem er hinum megin á hnettinum,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir við SportTV. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi "Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld. 7. mars 2016 21:30 Ísland ekki í úrslit á Algarve Íslenska kvennalandsliðið mun ekki spila til úrslita á Algarve-mótinu eftir tap, 1-0, gegn Kanada í kvöld. 7. mars 2016 20:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta náðu ekki markmiði sínu að komast í úrslitaleik Algarve-mótsins, en þær töpuðu fyrir Kanada, 1-0, í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. Okkar stelpum dugði eitt stig til að komast í úrslitaleikinn eftir flotta sigra á Belgum og Dönum en þær verða að sætta sig við að spila um bronsið.Sjá einnig:Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi „Við erum rosalega vonsviknar með þetta, að komast ekki í úrslitaleikinn. Við þurftum bara eitt stig og því mjög svekkjandi að ná ekki inn þessu marki sem við þurftum,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Íslands, við SportTV eftir leikinn. „Boltinn er svona stundum. Við áttum ekki alveg okkar besta dag og þá endar þetta oft svona.“ Margrét Lára tók undir þá fullyrðingu að kanadíska liðið hefði einfaldlega verið betra í leiknum. „Ég get alveg verið sammála því. Þær eru með frábært lið sem komst í átta liða úrslit á HM í fyrra. Það sýnir bara þeirra styrkleika,“ sagði hún. „Við erum samt að bæta okkur í hverjum leik og erum að nálgast þessi stóru lið. Það sýndi sig í dag. Það var ekki mikill munur á liðunum en þó einhver. Þær sýndu frábæra takta í markinu sem var svekkjandi fyrir okkur.“ Leikurinn um þriðja sætið verður gegn Nýja-Sjálandi en Ísland og Nýja-Sjáland hafa aldrei mæst í Alþjóðlegum fótboltaleik, hvorki í kvenna- eða karlaflokki. „Það verður bara mjög gaman. Við erum spenntar fyrir því enda gaman að spila á móti nýjum þjóðum. Það verður örugglega ekki oft tækifæri fyrir okkur að spila á móti liði sem er hinum megin á hnettinum,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir við SportTV.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi "Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld. 7. mars 2016 21:30 Ísland ekki í úrslit á Algarve Íslenska kvennalandsliðið mun ekki spila til úrslita á Algarve-mótinu eftir tap, 1-0, gegn Kanada í kvöld. 7. mars 2016 20:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi "Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld. 7. mars 2016 21:30
Ísland ekki í úrslit á Algarve Íslenska kvennalandsliðið mun ekki spila til úrslita á Algarve-mótinu eftir tap, 1-0, gegn Kanada í kvöld. 7. mars 2016 20:15