Stór snið, pífur og plíserað Ritstjórn skrifar 7. mars 2016 22:45 Þessi bomber jakki mætti alveg verða okkar Glamour/getty Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan. Glamour Tíska Mest lesið Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Óður til kvenleikans Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour
Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan.
Glamour Tíska Mest lesið Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Óður til kvenleikans Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour