Vettel fljótastur á síðasta æfingadeginum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. mars 2016 12:30 Sebastian Vettel á lokadegi æfinga Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars. Vettel gerði eins og Kimi Raikkonen liðsfélagi hans og prófaði halo-höfuðverndarbúnaðinn. Vettel ók lengst allra á lokadeginum, 142 hringi.Carlos Sainz var annar fljótastur á Toro Rosso, ók 131 hring og Felipe Massa á Williams þriðji en ók 129 hringi. Rauðu flaggi var veifað þegar heimsmeistarinn sjálfur Lewis Hamilton nam staðar á ráskafla brautarinnar. Líklega var Mercedes að athuga eldsneytismælana sína til að sannreyna að þeir sýni rétt eldsneytismagn og bíllin hefur sennilega orðið eldsneytislaus.Jenson Button ók McLaren bílnum 120 hringi og var tæpum tveimur sekúndum á eftir Vettel. Haas liðið lét báða ökumenn sína spreyta sig í dag, en Romain Grosjean átti að keyra í dag. Esteban Gutierrez fékk nokkrar mínútur undir lokin. Hann hefur verið einkar óheppinn með bilanir þegar hann er undir stýri og líklega hefur hann verið að fá smá æfingatíma fyrir sig. Næst verða bílarnir settir í gang þann 18. mars þegar föstudagsæfingar hefjast í Ástralíu. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Formúla 1 í ólagi og stefnulaus Heimsmeistarinn hefur miklar áhyggjur af íþróttinni og hefur gagnrýnt breytingar opinberlega. 4. mars 2016 11:00 Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30 Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00 Raikkonen prófaði höfuðvörn Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á þriðja og næst síðasta æfingadeginum í seinni lotunni fyrir tímabilið í Formúlu 1. Mikla athygli vakti í dag þegar Ferrari setti svokallaða geislabaugs höfuðvörn á bílinn. 3. mars 2016 23:00 Bottas fljótastur á öðrum degi Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum. 2. mars 2016 22:30 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars. Vettel gerði eins og Kimi Raikkonen liðsfélagi hans og prófaði halo-höfuðverndarbúnaðinn. Vettel ók lengst allra á lokadeginum, 142 hringi.Carlos Sainz var annar fljótastur á Toro Rosso, ók 131 hring og Felipe Massa á Williams þriðji en ók 129 hringi. Rauðu flaggi var veifað þegar heimsmeistarinn sjálfur Lewis Hamilton nam staðar á ráskafla brautarinnar. Líklega var Mercedes að athuga eldsneytismælana sína til að sannreyna að þeir sýni rétt eldsneytismagn og bíllin hefur sennilega orðið eldsneytislaus.Jenson Button ók McLaren bílnum 120 hringi og var tæpum tveimur sekúndum á eftir Vettel. Haas liðið lét báða ökumenn sína spreyta sig í dag, en Romain Grosjean átti að keyra í dag. Esteban Gutierrez fékk nokkrar mínútur undir lokin. Hann hefur verið einkar óheppinn með bilanir þegar hann er undir stýri og líklega hefur hann verið að fá smá æfingatíma fyrir sig. Næst verða bílarnir settir í gang þann 18. mars þegar föstudagsæfingar hefjast í Ástralíu.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Formúla 1 í ólagi og stefnulaus Heimsmeistarinn hefur miklar áhyggjur af íþróttinni og hefur gagnrýnt breytingar opinberlega. 4. mars 2016 11:00 Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30 Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00 Raikkonen prófaði höfuðvörn Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á þriðja og næst síðasta æfingadeginum í seinni lotunni fyrir tímabilið í Formúlu 1. Mikla athygli vakti í dag þegar Ferrari setti svokallaða geislabaugs höfuðvörn á bílinn. 3. mars 2016 23:00 Bottas fljótastur á öðrum degi Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum. 2. mars 2016 22:30 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Sjá meira
Hamilton: Formúla 1 í ólagi og stefnulaus Heimsmeistarinn hefur miklar áhyggjur af íþróttinni og hefur gagnrýnt breytingar opinberlega. 4. mars 2016 11:00
Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30
Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00
Raikkonen prófaði höfuðvörn Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á þriðja og næst síðasta æfingadeginum í seinni lotunni fyrir tímabilið í Formúlu 1. Mikla athygli vakti í dag þegar Ferrari setti svokallaða geislabaugs höfuðvörn á bílinn. 3. mars 2016 23:00
Bottas fljótastur á öðrum degi Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum. 2. mars 2016 22:30