Conor og Nate létu hnefana tala of snemma | Sjáið blaðamannafundinn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2016 23:10 Conor McGregor og Nate Diaz á sviðinu í kvöld. Vísir/Getty UFC-bardagi Conor McGregor og Nate Diaz hófst næstum því 48 tímum of snemma þegar þeim félögum lenti saman á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. Öryggisverðir þurftu að koma forseta UFC til hjálpar á sviðinu þegar þeir Conor McGregor og Nate Diaz ætluðu í hvorn annan. Það fauk í félagana eftir að Conor McGregor sló í hendi Nate Diaz þegar þeir stilltu sér upp andspænis hvorum öðrum eins og venja er á blaðamannafundi sem þessum. Það er hægt að sjá öll þessi læti í myndbandinu hér fyrir neðan en þar er einnig allur blaðamannafundurinn fyrir UFC 196 kvöldið. Conor McGregor kallaði Nate Diaz annars "lítinn hræddan strák" á blaðamannfundinum og talaði um að Nate gerði ekki mikið um leið og alvöru karlmaður léti sjá sig. Conor McGregor bað Nate Diaz líka um að dansa fyrir sig og bannaði honum að horfa í augun á sér. Svona dæmigerður blaðamannafundur fyrir Írann. Fyrir óþolinmóða þá eða þá sem hafa ekki tíma til að horfa á allan blaðamannafundinn þá hefjast lætin eftir klukkutíma og rúmar níu mínútur í myndbandinu hér fyrir neðan. MMA Tengdar fréttir Diaz: Ég er búinn að gera allt sem Conor er að gera Nate Diaz gerir lítið úr æfingaaðferðum Conor McGregor. Segist hafa gert þetta allt áður þó svo Conor þykist hafa fundið upp á þessum æfingum. 2. mars 2016 15:00 Hnefaleikaþjálfari Diaz segir að Conor sé á sterum Nate Diaz gerði yfirmenn UFC öskureiða er hann hélt því fram á blaðamannafundi með Conor McGregor að allir í UFC væru á sterum. 29. febrúar 2016 14:30 Sjáðu það helsta frá opnu æfingunni í gær Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. 3. mars 2016 14:00 Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30 Svona á að auglýsa bardaga | Myndband UFC setti í loftið frábæra auglýsingu fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um helgina. 29. febrúar 2016 23:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
UFC-bardagi Conor McGregor og Nate Diaz hófst næstum því 48 tímum of snemma þegar þeim félögum lenti saman á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. Öryggisverðir þurftu að koma forseta UFC til hjálpar á sviðinu þegar þeir Conor McGregor og Nate Diaz ætluðu í hvorn annan. Það fauk í félagana eftir að Conor McGregor sló í hendi Nate Diaz þegar þeir stilltu sér upp andspænis hvorum öðrum eins og venja er á blaðamannafundi sem þessum. Það er hægt að sjá öll þessi læti í myndbandinu hér fyrir neðan en þar er einnig allur blaðamannafundurinn fyrir UFC 196 kvöldið. Conor McGregor kallaði Nate Diaz annars "lítinn hræddan strák" á blaðamannfundinum og talaði um að Nate gerði ekki mikið um leið og alvöru karlmaður léti sjá sig. Conor McGregor bað Nate Diaz líka um að dansa fyrir sig og bannaði honum að horfa í augun á sér. Svona dæmigerður blaðamannafundur fyrir Írann. Fyrir óþolinmóða þá eða þá sem hafa ekki tíma til að horfa á allan blaðamannafundinn þá hefjast lætin eftir klukkutíma og rúmar níu mínútur í myndbandinu hér fyrir neðan.
MMA Tengdar fréttir Diaz: Ég er búinn að gera allt sem Conor er að gera Nate Diaz gerir lítið úr æfingaaðferðum Conor McGregor. Segist hafa gert þetta allt áður þó svo Conor þykist hafa fundið upp á þessum æfingum. 2. mars 2016 15:00 Hnefaleikaþjálfari Diaz segir að Conor sé á sterum Nate Diaz gerði yfirmenn UFC öskureiða er hann hélt því fram á blaðamannafundi með Conor McGregor að allir í UFC væru á sterum. 29. febrúar 2016 14:30 Sjáðu það helsta frá opnu æfingunni í gær Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. 3. mars 2016 14:00 Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30 Svona á að auglýsa bardaga | Myndband UFC setti í loftið frábæra auglýsingu fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um helgina. 29. febrúar 2016 23:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
Diaz: Ég er búinn að gera allt sem Conor er að gera Nate Diaz gerir lítið úr æfingaaðferðum Conor McGregor. Segist hafa gert þetta allt áður þó svo Conor þykist hafa fundið upp á þessum æfingum. 2. mars 2016 15:00
Hnefaleikaþjálfari Diaz segir að Conor sé á sterum Nate Diaz gerði yfirmenn UFC öskureiða er hann hélt því fram á blaðamannafundi með Conor McGregor að allir í UFC væru á sterum. 29. febrúar 2016 14:30
Sjáðu það helsta frá opnu æfingunni í gær Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. 3. mars 2016 14:00
Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30
Svona á að auglýsa bardaga | Myndband UFC setti í loftið frábæra auglýsingu fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um helgina. 29. febrúar 2016 23:30