The Witness: Ánægja, leiði, reiði og uppljómun Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2016 15:00 The Witness lítur mjög vel út og eyjan heillar. Vísir Það er erfitt að útskýra leik eins og The Witness á blaði (tölvuskjá/síma). Hann er fyrstu persónu þrautaleikur sem gerist á einstaklega fallegri eyju. Í stuttu máli snýst hann um að að leysa þrautir á óbyggðri eyju, til þess að uppgötva leyndardóma hennar. Þrautirnar ganga út á að draga línu frá A til B, en auðvitað er það þó flóknara en það. Það gilda ákveðnar reglur um hvar maður eigi að draga línurnar og hvernig og er það verkefni spilara að átta sig á þessum reglum. Áðurnefndar reglur eru margvíslegar og byggja jafnvel á umhverfinu í kringum spilara. Leikurinn er gerður af Jonathan Blow, sem gaf út leikinn Braid árið 2008. Sá leikur var einnig þrautaleikur en hann var í tvívídd. Við það að spila The Witness féllu tilfinningar mínar í ákveðna rútínu. Ég gekk ánægður um eyjuna og dáðist að því hvað hún leit vel út. Þá rakst ég á þraut sem leit skemmtilega út, en ekki var allt með felldu. Þrautin reyndist ekki eins auðveld og mér sýndist í fyrstu. Eftir nokkrar tilraunir var þrautin orðin nokkuð þreytt og skömmu seinna var ég sannfærður um að þrautin væri biluð. Reiðinni fylgdi svo uppljómun þegar ég átta mig á reglum þrautarinnar og tókst að klára hana. Svo tók næsta þraut við, en þær eru rúmlega 600 talsins.Þegar leikurinn byrjar liggja engar upplýsingar fyrir um af hverju spilarar eiga að leysa þessar þrautir, hvern maður er að spila eða hvað sé í gangi yfir höfuð. Þrautirnar eru krefjandi og skemmtilegar, sérstaklega fyrir fólk sem finnst gaman að leysa þrautir. Það sem leikinn vantar þó sárlega eru verðlaun. Maður fær það á tilfinninguna að leysa eigi þrautirnar bara til þess að leysa þær svo það sé hægt að leysa næstu. Hægt er að finna upptökutæki á eyjunni þar sem hlusta má á, meðal annars, frægar setningar eftir vísindamenn, geimfara og fleiri. Fyrir hefðbundna unnendur tölvuleikja er ég ekki viss um að það séu nægilega góð verðlaun. Það fylgir því hins vegar mikil ánægja að leysa erfiða þraut. Leikjadómar Leikjavísir Tengdar fréttir Nýr íslenskur partýleikur Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Lumenox Games kynntu í dag nýjan tölvuleik. 24. febrúar 2016 12:22 Sýndarveruleiki CCP fylgir með símum frá Samsung EVE:Gunjack er meðal þeirra leikja sem mun fylgja nýjustu símum frá símarisanum Samsung. 23. febrúar 2016 20:08 Haldið í hefðir Homeworld Homeworld: Deserts of Kharak, tekst að vera nýstárlegur og í senn halda í uppruna sinn. 11. febrúar 2016 09:15 Star Wars Battlefront hasarleikur ársins Fallout 4 var valinn leikur ársins á Dice verðlaunum. 19. febrúar 2016 16:12 Góður leikur sem ætti að vera frábær Tæknilegir gallar dragar úr þeirri upplifun sem XCom 2 er. 22. febrúar 2016 09:15 Kjörinn leikur fyrir börnin LEGO Marvel´s Avengers er skemmtilegur, hraður og fyndinn. 27. febrúar 2016 09:15 GameTíví Awakens - Stikla Þeir Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergman úr GameTíví mæta aftur á Vísi í mars með nóg af nýju efni úr tölvuleikjaheiminum. 25. febrúar 2016 10:30 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Það er erfitt að útskýra leik eins og The Witness á blaði (tölvuskjá/síma). Hann er fyrstu persónu þrautaleikur sem gerist á einstaklega fallegri eyju. Í stuttu máli snýst hann um að að leysa þrautir á óbyggðri eyju, til þess að uppgötva leyndardóma hennar. Þrautirnar ganga út á að draga línu frá A til B, en auðvitað er það þó flóknara en það. Það gilda ákveðnar reglur um hvar maður eigi að draga línurnar og hvernig og er það verkefni spilara að átta sig á þessum reglum. Áðurnefndar reglur eru margvíslegar og byggja jafnvel á umhverfinu í kringum spilara. Leikurinn er gerður af Jonathan Blow, sem gaf út leikinn Braid árið 2008. Sá leikur var einnig þrautaleikur en hann var í tvívídd. Við það að spila The Witness féllu tilfinningar mínar í ákveðna rútínu. Ég gekk ánægður um eyjuna og dáðist að því hvað hún leit vel út. Þá rakst ég á þraut sem leit skemmtilega út, en ekki var allt með felldu. Þrautin reyndist ekki eins auðveld og mér sýndist í fyrstu. Eftir nokkrar tilraunir var þrautin orðin nokkuð þreytt og skömmu seinna var ég sannfærður um að þrautin væri biluð. Reiðinni fylgdi svo uppljómun þegar ég átta mig á reglum þrautarinnar og tókst að klára hana. Svo tók næsta þraut við, en þær eru rúmlega 600 talsins.Þegar leikurinn byrjar liggja engar upplýsingar fyrir um af hverju spilarar eiga að leysa þessar þrautir, hvern maður er að spila eða hvað sé í gangi yfir höfuð. Þrautirnar eru krefjandi og skemmtilegar, sérstaklega fyrir fólk sem finnst gaman að leysa þrautir. Það sem leikinn vantar þó sárlega eru verðlaun. Maður fær það á tilfinninguna að leysa eigi þrautirnar bara til þess að leysa þær svo það sé hægt að leysa næstu. Hægt er að finna upptökutæki á eyjunni þar sem hlusta má á, meðal annars, frægar setningar eftir vísindamenn, geimfara og fleiri. Fyrir hefðbundna unnendur tölvuleikja er ég ekki viss um að það séu nægilega góð verðlaun. Það fylgir því hins vegar mikil ánægja að leysa erfiða þraut.
Leikjadómar Leikjavísir Tengdar fréttir Nýr íslenskur partýleikur Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Lumenox Games kynntu í dag nýjan tölvuleik. 24. febrúar 2016 12:22 Sýndarveruleiki CCP fylgir með símum frá Samsung EVE:Gunjack er meðal þeirra leikja sem mun fylgja nýjustu símum frá símarisanum Samsung. 23. febrúar 2016 20:08 Haldið í hefðir Homeworld Homeworld: Deserts of Kharak, tekst að vera nýstárlegur og í senn halda í uppruna sinn. 11. febrúar 2016 09:15 Star Wars Battlefront hasarleikur ársins Fallout 4 var valinn leikur ársins á Dice verðlaunum. 19. febrúar 2016 16:12 Góður leikur sem ætti að vera frábær Tæknilegir gallar dragar úr þeirri upplifun sem XCom 2 er. 22. febrúar 2016 09:15 Kjörinn leikur fyrir börnin LEGO Marvel´s Avengers er skemmtilegur, hraður og fyndinn. 27. febrúar 2016 09:15 GameTíví Awakens - Stikla Þeir Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergman úr GameTíví mæta aftur á Vísi í mars með nóg af nýju efni úr tölvuleikjaheiminum. 25. febrúar 2016 10:30 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Nýr íslenskur partýleikur Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Lumenox Games kynntu í dag nýjan tölvuleik. 24. febrúar 2016 12:22
Sýndarveruleiki CCP fylgir með símum frá Samsung EVE:Gunjack er meðal þeirra leikja sem mun fylgja nýjustu símum frá símarisanum Samsung. 23. febrúar 2016 20:08
Haldið í hefðir Homeworld Homeworld: Deserts of Kharak, tekst að vera nýstárlegur og í senn halda í uppruna sinn. 11. febrúar 2016 09:15
Star Wars Battlefront hasarleikur ársins Fallout 4 var valinn leikur ársins á Dice verðlaunum. 19. febrúar 2016 16:12
Góður leikur sem ætti að vera frábær Tæknilegir gallar dragar úr þeirri upplifun sem XCom 2 er. 22. febrúar 2016 09:15
Kjörinn leikur fyrir börnin LEGO Marvel´s Avengers er skemmtilegur, hraður og fyndinn. 27. febrúar 2016 09:15
GameTíví Awakens - Stikla Þeir Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergman úr GameTíví mæta aftur á Vísi í mars með nóg af nýju efni úr tölvuleikjaheiminum. 25. febrúar 2016 10:30