Formúla 1 hefst um helgina Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. mars 2016 22:45 Keppnin í Ástralíu mun svara fullt af spurningum. Vísir/Getty Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. Keppnirnar verða 21, tímabilið hefst í Ástraliu en lýkur í Abú Dabí þann 27. nóvember. Sumarfríið í ár verður á milli þýska kappakstursins sem fer fram þann 31. júlí og þess belgíska en föstudagsæfingar í Belgíu hefjast 26. ágúst. Keppnirnar verða í beinni á sportrásum Stöðvar 2. Vísir mun einnig fylgjast náið með framvindu tímabilsins. Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt keppnisdagatal sem sýnir dagsetningar allra keppna og brautirnar sjálfar. Formúla Tengdar fréttir Di Grassi fyrstur í mark en d´Ambrosio vann Dragon ökumaðurinn Jerome d´Ambrosio var á ráspól fyrir mexíkanska Formúlu E kappaksturinn. Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark en var sviptur fyrsta sætinu. 13. mars 2016 13:45 Alonso: Ég held ég endi ferilinn hjá Mclaren Fernando Alonso hefur sagt að hann muni líklega enda Formúlu 1 feril sinn hjá McLaren, liðinu sem hann ekur fyrir núna og að ferillinn gæti endað 2017. 9. mars 2016 23:00 Bandaríski kappaksturinn fer fram og Taylor Swift kemur fram Framkvædastjóri Circuit of the Americas brautarinnar í Austin Texas, hefur staðfest að Formúlu 1 keppni mun fara fram á brautinni í ár. 10. mars 2016 22:45 Button: Enn mikil vinna framundan Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 hefur ekki viljað spá fyrir um gengi liðsins á komandi tímabili. Hann segir að enn sé mikil vinna framundan vilji liðið verða samkeppnishæft. 11. mars 2016 18:15 Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8. mars 2016 23:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. Keppnirnar verða 21, tímabilið hefst í Ástraliu en lýkur í Abú Dabí þann 27. nóvember. Sumarfríið í ár verður á milli þýska kappakstursins sem fer fram þann 31. júlí og þess belgíska en föstudagsæfingar í Belgíu hefjast 26. ágúst. Keppnirnar verða í beinni á sportrásum Stöðvar 2. Vísir mun einnig fylgjast náið með framvindu tímabilsins. Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt keppnisdagatal sem sýnir dagsetningar allra keppna og brautirnar sjálfar.
Formúla Tengdar fréttir Di Grassi fyrstur í mark en d´Ambrosio vann Dragon ökumaðurinn Jerome d´Ambrosio var á ráspól fyrir mexíkanska Formúlu E kappaksturinn. Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark en var sviptur fyrsta sætinu. 13. mars 2016 13:45 Alonso: Ég held ég endi ferilinn hjá Mclaren Fernando Alonso hefur sagt að hann muni líklega enda Formúlu 1 feril sinn hjá McLaren, liðinu sem hann ekur fyrir núna og að ferillinn gæti endað 2017. 9. mars 2016 23:00 Bandaríski kappaksturinn fer fram og Taylor Swift kemur fram Framkvædastjóri Circuit of the Americas brautarinnar í Austin Texas, hefur staðfest að Formúlu 1 keppni mun fara fram á brautinni í ár. 10. mars 2016 22:45 Button: Enn mikil vinna framundan Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 hefur ekki viljað spá fyrir um gengi liðsins á komandi tímabili. Hann segir að enn sé mikil vinna framundan vilji liðið verða samkeppnishæft. 11. mars 2016 18:15 Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8. mars 2016 23:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Di Grassi fyrstur í mark en d´Ambrosio vann Dragon ökumaðurinn Jerome d´Ambrosio var á ráspól fyrir mexíkanska Formúlu E kappaksturinn. Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark en var sviptur fyrsta sætinu. 13. mars 2016 13:45
Alonso: Ég held ég endi ferilinn hjá Mclaren Fernando Alonso hefur sagt að hann muni líklega enda Formúlu 1 feril sinn hjá McLaren, liðinu sem hann ekur fyrir núna og að ferillinn gæti endað 2017. 9. mars 2016 23:00
Bandaríski kappaksturinn fer fram og Taylor Swift kemur fram Framkvædastjóri Circuit of the Americas brautarinnar í Austin Texas, hefur staðfest að Formúlu 1 keppni mun fara fram á brautinni í ár. 10. mars 2016 22:45
Button: Enn mikil vinna framundan Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 hefur ekki viljað spá fyrir um gengi liðsins á komandi tímabili. Hann segir að enn sé mikil vinna framundan vilji liðið verða samkeppnishæft. 11. mars 2016 18:15
Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8. mars 2016 23:00