Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Konur í smóking Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Konur í smóking Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour