Fyrstu sólarorkudrifnu bensínstöðvarnar Finnur Thorlacius skrifar 16. mars 2016 09:40 Eru sólarorkudrifnar eldsneytisstöðvar framtíðin á fáförnum akstursleiðum Í Ástralíu hafa verið settar upp tvær sólarorkudrifnar eldsneytisstöðvar og eru þær algjörlega sjálfbærar með orku. Um er að ræða tvær stöðvar í margra klukkustunda aksturfjarlægð frá næstu borgum í vesturhluta Ástralíu. Sólarorkupanelar hlaða orku inná rafgeyma sem duga til að sjá fyrir því rafmagni sem til dælingu eldsneytis þarf, en mjög dýrt væri annars að leiða rafmagnslínur að þessum stöðum og halda þeim gangandi með orkuneti landsins. Ávallt er næg orka til að sjá stöðvunum fyrir 24 klukkutíma þjónustu ef skýjað er, sem er nú reyndar ekki oft á þessum stað í veröldinni. Þessi aðferð er mjög ódýr kostur og hentar vel á slíkum stöðum þar sem umferð er lítil og fáir taka eldsneyti. Engin þörf er heldur á starfsfólki á þessum stöðvum og viðskiptavinir borga með kortum og afgreiða sig sjálfir. Þessar stöðvar eru færanlegar og ef svo reynist að of lítil þörf sé á þeim á þessum stöðum er hægur leikur að færa þær að hentugri stað. Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Erlent
Í Ástralíu hafa verið settar upp tvær sólarorkudrifnar eldsneytisstöðvar og eru þær algjörlega sjálfbærar með orku. Um er að ræða tvær stöðvar í margra klukkustunda aksturfjarlægð frá næstu borgum í vesturhluta Ástralíu. Sólarorkupanelar hlaða orku inná rafgeyma sem duga til að sjá fyrir því rafmagni sem til dælingu eldsneytis þarf, en mjög dýrt væri annars að leiða rafmagnslínur að þessum stöðum og halda þeim gangandi með orkuneti landsins. Ávallt er næg orka til að sjá stöðvunum fyrir 24 klukkutíma þjónustu ef skýjað er, sem er nú reyndar ekki oft á þessum stað í veröldinni. Þessi aðferð er mjög ódýr kostur og hentar vel á slíkum stöðum þar sem umferð er lítil og fáir taka eldsneyti. Engin þörf er heldur á starfsfólki á þessum stöðvum og viðskiptavinir borga með kortum og afgreiða sig sjálfir. Þessar stöðvar eru færanlegar og ef svo reynist að of lítil þörf sé á þeim á þessum stöðum er hægur leikur að færa þær að hentugri stað.
Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Erlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent