Conte hættir með ítalska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 10:00 Antonio Conte. Vísir/Getty Antonio Conte ætlar að hætta sem þjálfari ítalska knattspyrnulandsliðsins eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. Carlo Tavecchio, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, gaf það út í morgun að Conte muni hætta með liðið eftir EM: Þetta styður við þær sögusagnir að Antonio Conte sé að taka við liði Chelsea í sumar en þessi 49 ára gamli þjálfari hefur verið í viðræðum við Lundúnaliðið í nokkrar vikur samkvæmt heimildum Guardian. Antonio Conte tók við ítalska landsliðinu af Cesare Prandelli eftir HM 2014 í Brasilíu þar sem Ítalir duttu út úr riðlakeppninni. Hann gerði tveggja ára samning en ætlar ekki að endurnýja hann. Antonio Conte mun væntanlega skrifa undir þriggja ára samning við Chelsea sem ætti að gefa honum 18 milljónir punda í aðra hönd eða um 3,2 milljarða íslenskra króna. Antonio Conte stýrði liði Juventus áður en hann tók við landsliðinu og undir hans stjórn vann Juve ítalska meistaratitilinn þrjú ár í röð frá 2012 til 2014. Hann var kosinn þjálfari ársins öll þrjú tímabilin. Antonio Conte tekur við Chelsea af Hollendingnum Guus Hiddink sem stýrir liðinu út tímabilið eftir að hafa tekið við þegar Jose Mourinho var rekinn. Ítalska liðið vann sinn riðil í undankeppninni, fékk alls 24 stig út úr 10 leikjum og fjórum stigum meira en Króatíu sem varð í öðru sæti og fimm stigum meira en Noregur sem endaði í þriðja sætinu. Ítalir eru í riðli með Belgíu, Írlandi og Svíþjóð í úrslitakeppni EM í Frakklandi og fyrsti leikur liðsins er á móti Belgum í Lyon. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Antonio Conte ætlar að hætta sem þjálfari ítalska knattspyrnulandsliðsins eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. Carlo Tavecchio, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, gaf það út í morgun að Conte muni hætta með liðið eftir EM: Þetta styður við þær sögusagnir að Antonio Conte sé að taka við liði Chelsea í sumar en þessi 49 ára gamli þjálfari hefur verið í viðræðum við Lundúnaliðið í nokkrar vikur samkvæmt heimildum Guardian. Antonio Conte tók við ítalska landsliðinu af Cesare Prandelli eftir HM 2014 í Brasilíu þar sem Ítalir duttu út úr riðlakeppninni. Hann gerði tveggja ára samning en ætlar ekki að endurnýja hann. Antonio Conte mun væntanlega skrifa undir þriggja ára samning við Chelsea sem ætti að gefa honum 18 milljónir punda í aðra hönd eða um 3,2 milljarða íslenskra króna. Antonio Conte stýrði liði Juventus áður en hann tók við landsliðinu og undir hans stjórn vann Juve ítalska meistaratitilinn þrjú ár í röð frá 2012 til 2014. Hann var kosinn þjálfari ársins öll þrjú tímabilin. Antonio Conte tekur við Chelsea af Hollendingnum Guus Hiddink sem stýrir liðinu út tímabilið eftir að hafa tekið við þegar Jose Mourinho var rekinn. Ítalska liðið vann sinn riðil í undankeppninni, fékk alls 24 stig út úr 10 leikjum og fjórum stigum meira en Króatíu sem varð í öðru sæti og fimm stigum meira en Noregur sem endaði í þriðja sætinu. Ítalir eru í riðli með Belgíu, Írlandi og Svíþjóð í úrslitakeppni EM í Frakklandi og fyrsti leikur liðsins er á móti Belgum í Lyon.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira