Íslenskt "Girl power“ í London Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. mars 2016 11:04 Dream og Reykjavíkurdætur enduðu saman á sviði í lok tónleikanna. Vísir/Fanney Anna Íslenska kvenþjóðin setti svo sannarlega mark sitt á tónlistarsenuna í höfuðborg Bretlands um helgina þegar sveitirnar Dream Wife og Reykjavíkurdætur (eða RVK DTR) komu fram á tvennum tónleikum. Sveitirnar léku fyrir troðfullu húsi á föstudag í Dalston-hverfi London á skemmtistaðnum Birthdays. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margar íslenskar popp-stúlkur átt sviðið í London. Tilefnið var fyrsta útgáfa bresk/íslensku rokksveitarinnar Dream Wife en sveitin gaf út á föstudag plötuna EP01 í Bretlandi og víðar. Áhuginn var slíkur að uppselt var á tónleikana með mánaðarfyrirvara. Söngkona Dream Wife er Rakel Mjöll Leifsdóttir sem áður hefur sungið með hljómsveitunum Halleluwah og Útidúr hérlendis. Dream Wife var stofnuð í listaháskóla í Brighton á þarsíðasta ári en rokksveitin hefur hlotið töluverða umfjöllun í bresku pressunni á þessu ári. Bæði hafa The Guardian og NME tekið sveitina sérstaklega fyrir.Dæturnar og Dream Wife fyrir utan Birthdays fyrir gigg á föstudag.RVK DTR festust í flugvélUmboðsmaður Dream Wife heillaðist mikið af Reykjavíkurdætrum þegar hún sá þær spila á síðustu Airwaves –hátíð og flutti þær sérstaklega yfir til þess að hita upp á útgáfutónleikunum. Þær léku svo einnig á öðrum tónleikum í stórborginni á laugardag. Á heimleiðinni lentu rappararnir svo í því leiðindarveseni að þurfa sitja fastar í flugvél í lengri tíma á Keflavíkurvelli eftir að vélin lenti, en það var vegna óveðurs.Ljósmyndarinn Magnús Andersen var á staðnum og tók myndirnar í seríunni hér að neðan. Airwaves Tengdar fréttir „Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
Íslenska kvenþjóðin setti svo sannarlega mark sitt á tónlistarsenuna í höfuðborg Bretlands um helgina þegar sveitirnar Dream Wife og Reykjavíkurdætur (eða RVK DTR) komu fram á tvennum tónleikum. Sveitirnar léku fyrir troðfullu húsi á föstudag í Dalston-hverfi London á skemmtistaðnum Birthdays. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margar íslenskar popp-stúlkur átt sviðið í London. Tilefnið var fyrsta útgáfa bresk/íslensku rokksveitarinnar Dream Wife en sveitin gaf út á föstudag plötuna EP01 í Bretlandi og víðar. Áhuginn var slíkur að uppselt var á tónleikana með mánaðarfyrirvara. Söngkona Dream Wife er Rakel Mjöll Leifsdóttir sem áður hefur sungið með hljómsveitunum Halleluwah og Útidúr hérlendis. Dream Wife var stofnuð í listaháskóla í Brighton á þarsíðasta ári en rokksveitin hefur hlotið töluverða umfjöllun í bresku pressunni á þessu ári. Bæði hafa The Guardian og NME tekið sveitina sérstaklega fyrir.Dæturnar og Dream Wife fyrir utan Birthdays fyrir gigg á föstudag.RVK DTR festust í flugvélUmboðsmaður Dream Wife heillaðist mikið af Reykjavíkurdætrum þegar hún sá þær spila á síðustu Airwaves –hátíð og flutti þær sérstaklega yfir til þess að hita upp á útgáfutónleikunum. Þær léku svo einnig á öðrum tónleikum í stórborginni á laugardag. Á heimleiðinni lentu rappararnir svo í því leiðindarveseni að þurfa sitja fastar í flugvél í lengri tíma á Keflavíkurvelli eftir að vélin lenti, en það var vegna óveðurs.Ljósmyndarinn Magnús Andersen var á staðnum og tók myndirnar í seríunni hér að neðan.
Airwaves Tengdar fréttir „Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
„Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45