Ingibjörg Sólrún: Forystumaður í Landsdómsmálinu telur sig vel fallinn til flokksforystu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. mars 2016 17:37 Magnús Orri Schram og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Vísir/Stefán „Forystumaður Samfylkingarinnar í Landsdómsmálinu hefur stigið fram og telur sig vel til flokksforystu fallinn.“ Svo ritar fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, á Facebook-síðu sinni. Stöðuuppfærslan er svar við því sem fram kom í viðtali í Fréttablaðinu í dag en þar sagði Magnús Orri Schram frá því að hann hyggðist bjóða sig fram sem formann Samfylkingarinnar. Magnús Orri var annar tveggja fulltrúa Samfylkingarinnar, hinn var Oddný G. Harðardóttir, í þingmannanefnd sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og möguleg viðbrögð þingsins í tengslum við niðurstöður hennar.Sjá einnig:Vill endurnýja forystu Samfylkingarinnar Nefndin gaf út skýrslu um störf sín en að auki lagði hún fram þingsályktunartillögu þess efni að höfða skyldi mál á hendur Geir H. Haarde, Árna M. Mathiesen, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Björgvin G. Sigurðssyni fyrir Landsdómi. Magnús Orri og Oddný stóðu að vísu ekki að þeirri tillögu heldur lögðu fram sína eigin þar sem Björgvin G. var undanskilinn ákæru. Meðferð málsins var umdeild en meðal annars var sett út á það að öll gögn í tengslum við ákærurnar væru ekki gerð aðgengileg þingmönnum. Má meðal annars sjá það á ræðum þingmanna í umræðum um málið. Í meðförum þingsins var því hafnað að ákæra Björgvin, Ingibjörgu og Árna en mál gegn Geir Haarde var höfðað og hann sakfelldur í einum ákærulið af sex. Geir var ekki gerð refsing. Af stöðuuppfærslu Ingibjargar Sólrúnar má draga þá ályktun að Magnús Orri eigi ekki von á stuðningi úr þeirri átt í tengslum við framboð sitt. Landsdómur Tengdar fréttir Landsdómsmálið kostaði ríkið tæpar 118 milljónir Kostnaður ríkisins vegna landsdómsmálið gegn Geir Haarde í ár og í fyrra nam samtals tæpum 118 milljónum króna. 17. október 2012 07:22 Segir niðurstöðu Landsdóms hafa verið pólitíska Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlættlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu. 9. júní 2013 15:10 SUS vill að Eygló og Sigurður Ingi biðjist afsökunar á pólitískum ofsóknum Ungir Sjálfstæðismenn skora á Eygló Harðardóttur og Sigurð Inga Jóhannsson ráðherra Framsóknarflokksins að biðjast afsökunar á að hafa greitt atkvæði með ákæru Alþingis á hendur Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra. 26. ágúst 2013 12:00 Var sakfelldur fyrir alvarlegasta liðinn "Ég taldi alltaf að þessi liður væri sá skýrasti og jafnframt alvarlegasti liður ákærunnar. Stjórnarskránni var einfaldlega ekki fylgt og afleiðingin var sú að mikilvægum upplýsingum var haldið frá ríkisstjórninni sem ógnaði efnahagnum, stjórnskipuninni og lýðræðinu í landinu. Undir það tel ég að Landsdómur sé að taka,“ segir Eygló Harðardóttir, þingkona Framsóknarflokksins, um þann ákærulið sem Geir var sakfelldur fyrir. 24. apríl 2012 06:30 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Sjá meira
„Forystumaður Samfylkingarinnar í Landsdómsmálinu hefur stigið fram og telur sig vel til flokksforystu fallinn.“ Svo ritar fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, á Facebook-síðu sinni. Stöðuuppfærslan er svar við því sem fram kom í viðtali í Fréttablaðinu í dag en þar sagði Magnús Orri Schram frá því að hann hyggðist bjóða sig fram sem formann Samfylkingarinnar. Magnús Orri var annar tveggja fulltrúa Samfylkingarinnar, hinn var Oddný G. Harðardóttir, í þingmannanefnd sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og möguleg viðbrögð þingsins í tengslum við niðurstöður hennar.Sjá einnig:Vill endurnýja forystu Samfylkingarinnar Nefndin gaf út skýrslu um störf sín en að auki lagði hún fram þingsályktunartillögu þess efni að höfða skyldi mál á hendur Geir H. Haarde, Árna M. Mathiesen, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Björgvin G. Sigurðssyni fyrir Landsdómi. Magnús Orri og Oddný stóðu að vísu ekki að þeirri tillögu heldur lögðu fram sína eigin þar sem Björgvin G. var undanskilinn ákæru. Meðferð málsins var umdeild en meðal annars var sett út á það að öll gögn í tengslum við ákærurnar væru ekki gerð aðgengileg þingmönnum. Má meðal annars sjá það á ræðum þingmanna í umræðum um málið. Í meðförum þingsins var því hafnað að ákæra Björgvin, Ingibjörgu og Árna en mál gegn Geir Haarde var höfðað og hann sakfelldur í einum ákærulið af sex. Geir var ekki gerð refsing. Af stöðuuppfærslu Ingibjargar Sólrúnar má draga þá ályktun að Magnús Orri eigi ekki von á stuðningi úr þeirri átt í tengslum við framboð sitt.
Landsdómur Tengdar fréttir Landsdómsmálið kostaði ríkið tæpar 118 milljónir Kostnaður ríkisins vegna landsdómsmálið gegn Geir Haarde í ár og í fyrra nam samtals tæpum 118 milljónum króna. 17. október 2012 07:22 Segir niðurstöðu Landsdóms hafa verið pólitíska Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlættlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu. 9. júní 2013 15:10 SUS vill að Eygló og Sigurður Ingi biðjist afsökunar á pólitískum ofsóknum Ungir Sjálfstæðismenn skora á Eygló Harðardóttur og Sigurð Inga Jóhannsson ráðherra Framsóknarflokksins að biðjast afsökunar á að hafa greitt atkvæði með ákæru Alþingis á hendur Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra. 26. ágúst 2013 12:00 Var sakfelldur fyrir alvarlegasta liðinn "Ég taldi alltaf að þessi liður væri sá skýrasti og jafnframt alvarlegasti liður ákærunnar. Stjórnarskránni var einfaldlega ekki fylgt og afleiðingin var sú að mikilvægum upplýsingum var haldið frá ríkisstjórninni sem ógnaði efnahagnum, stjórnskipuninni og lýðræðinu í landinu. Undir það tel ég að Landsdómur sé að taka,“ segir Eygló Harðardóttir, þingkona Framsóknarflokksins, um þann ákærulið sem Geir var sakfelldur fyrir. 24. apríl 2012 06:30 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Landsdómsmálið kostaði ríkið tæpar 118 milljónir Kostnaður ríkisins vegna landsdómsmálið gegn Geir Haarde í ár og í fyrra nam samtals tæpum 118 milljónum króna. 17. október 2012 07:22
Segir niðurstöðu Landsdóms hafa verið pólitíska Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlættlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu. 9. júní 2013 15:10
SUS vill að Eygló og Sigurður Ingi biðjist afsökunar á pólitískum ofsóknum Ungir Sjálfstæðismenn skora á Eygló Harðardóttur og Sigurð Inga Jóhannsson ráðherra Framsóknarflokksins að biðjast afsökunar á að hafa greitt atkvæði með ákæru Alþingis á hendur Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra. 26. ágúst 2013 12:00
Var sakfelldur fyrir alvarlegasta liðinn "Ég taldi alltaf að þessi liður væri sá skýrasti og jafnframt alvarlegasti liður ákærunnar. Stjórnarskránni var einfaldlega ekki fylgt og afleiðingin var sú að mikilvægum upplýsingum var haldið frá ríkisstjórninni sem ógnaði efnahagnum, stjórnskipuninni og lýðræðinu í landinu. Undir það tel ég að Landsdómur sé að taka,“ segir Eygló Harðardóttir, þingkona Framsóknarflokksins, um þann ákærulið sem Geir var sakfelldur fyrir. 24. apríl 2012 06:30