Ný herðferð hjá Gucci 29. mars 2016 20:00 Gucci kynnti í dag nýja herðferð, en hún skartar flíkum úr haust 2016 línunni. Ljósmyndarinn Glen Luchford myndaði þessa einstaklegu fallegu herðferð, en hún er innblásin af sjötta áratugnum. Jane How sá um stíliseringuna. Í herferðinni má sjá hjörð af flamingo fuglum, gamlar bækur, mynstraðar mottur og mikið af fallegum blómum úr öllum áttum. Myndirnar úr herferðinni segja meira en þúsund orð, algjört augnkonfekt. Má sjá þær hér að neðan. Glamour Tíska Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour
Gucci kynnti í dag nýja herðferð, en hún skartar flíkum úr haust 2016 línunni. Ljósmyndarinn Glen Luchford myndaði þessa einstaklegu fallegu herðferð, en hún er innblásin af sjötta áratugnum. Jane How sá um stíliseringuna. Í herferðinni má sjá hjörð af flamingo fuglum, gamlar bækur, mynstraðar mottur og mikið af fallegum blómum úr öllum áttum. Myndirnar úr herferðinni segja meira en þúsund orð, algjört augnkonfekt. Má sjá þær hér að neðan.
Glamour Tíska Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour