Bronsið á Algarve skilaði íslensku stelpunum engu á FIFA-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2016 12:00 Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Vísir/Anton Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 20. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var gefinn út í dag. Íslenska liðið fer niður um eitt sæti og missir því Sviss upp fyrir sig. Ísland lækkaði um eitt sæti á listanum í september síðastliðnum en var í 18. sæti á listanum sem var gefin út í júlí 2015. Íslensku stelpurnar náðu þriðja sætinu í Algarve-bikarnum eftir sigur á Nýja Sjálandi í vítakeppni í bronsleiknum. Það dugði þeim þó ekki til að bæta stöðu sína á listanum heldur þvert á móti. Ísland vann Belgíu og Danmörk á Algarve-mótinu, Belgar eru áfram í 28. sæti en Danir detta niður um þrjú sæti niður í átjánda sæti listans. Eina tap Íslands var á móti Kanada sem hækkar sig um eitt sæti á listanum og er nú í 10. sætinu en þær kanadísku unnu 2-1 sigur á Brasilíu í úrslitaleiknum. Bandaríkin, Þýskaland og Frakkland eru áfram í þremur efstu sætunum en ensku stelpurnar hækka sig um eitt sæti og er núna í fjórða sætinu. England hefur aldrei verið ofar á listanum. Ástralía hækkar sig um fjögur sæti og er nú komið upp fyrir Svía og í fimmta sæti listans en Svíþjóð er í sjötta sætinu. Japan dettur niður um þrjú sæti í sæti númer sjö. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Margrét Lára: Það var munur á liðunum en við erum að nálgast stóru liðin Stelpurnar okkar töpuðu fyrir Kanada og komust ekki í úrslitaleik Algarve-mótsins. 8. mars 2016 14:00 Ísland fékk bronsið eftir vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér bronsið á Algarve-mótinu með sigri á Nýja-Sjálandi eftir vítaspyrnukeppni í dag. 9. mars 2016 19:38 Svona unnu stelpurnar bronsið Ísland hafði betur gegn Nýja-Sjálandi í bronsleiknum á Algarve í gær. 10. mars 2016 07:45 Væri draumur að mæta Brasilíu Hólmfríður Magnúsdóttir er ein af sex markaskorurum og 21 byrjunarliðsmanni íslenska kvennalandsliðsins í fyrstu tveimur leikjum Algarve-mótsins. Jafntefli á móti Kanada í dag kemur liðinu í úrslitaleikinn. 7. mars 2016 06:00 Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11. mars 2016 06:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 20. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var gefinn út í dag. Íslenska liðið fer niður um eitt sæti og missir því Sviss upp fyrir sig. Ísland lækkaði um eitt sæti á listanum í september síðastliðnum en var í 18. sæti á listanum sem var gefin út í júlí 2015. Íslensku stelpurnar náðu þriðja sætinu í Algarve-bikarnum eftir sigur á Nýja Sjálandi í vítakeppni í bronsleiknum. Það dugði þeim þó ekki til að bæta stöðu sína á listanum heldur þvert á móti. Ísland vann Belgíu og Danmörk á Algarve-mótinu, Belgar eru áfram í 28. sæti en Danir detta niður um þrjú sæti niður í átjánda sæti listans. Eina tap Íslands var á móti Kanada sem hækkar sig um eitt sæti á listanum og er nú í 10. sætinu en þær kanadísku unnu 2-1 sigur á Brasilíu í úrslitaleiknum. Bandaríkin, Þýskaland og Frakkland eru áfram í þremur efstu sætunum en ensku stelpurnar hækka sig um eitt sæti og er núna í fjórða sætinu. England hefur aldrei verið ofar á listanum. Ástralía hækkar sig um fjögur sæti og er nú komið upp fyrir Svía og í fimmta sæti listans en Svíþjóð er í sjötta sætinu. Japan dettur niður um þrjú sæti í sæti númer sjö.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Margrét Lára: Það var munur á liðunum en við erum að nálgast stóru liðin Stelpurnar okkar töpuðu fyrir Kanada og komust ekki í úrslitaleik Algarve-mótsins. 8. mars 2016 14:00 Ísland fékk bronsið eftir vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér bronsið á Algarve-mótinu með sigri á Nýja-Sjálandi eftir vítaspyrnukeppni í dag. 9. mars 2016 19:38 Svona unnu stelpurnar bronsið Ísland hafði betur gegn Nýja-Sjálandi í bronsleiknum á Algarve í gær. 10. mars 2016 07:45 Væri draumur að mæta Brasilíu Hólmfríður Magnúsdóttir er ein af sex markaskorurum og 21 byrjunarliðsmanni íslenska kvennalandsliðsins í fyrstu tveimur leikjum Algarve-mótsins. Jafntefli á móti Kanada í dag kemur liðinu í úrslitaleikinn. 7. mars 2016 06:00 Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11. mars 2016 06:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Margrét Lára: Það var munur á liðunum en við erum að nálgast stóru liðin Stelpurnar okkar töpuðu fyrir Kanada og komust ekki í úrslitaleik Algarve-mótsins. 8. mars 2016 14:00
Ísland fékk bronsið eftir vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér bronsið á Algarve-mótinu með sigri á Nýja-Sjálandi eftir vítaspyrnukeppni í dag. 9. mars 2016 19:38
Svona unnu stelpurnar bronsið Ísland hafði betur gegn Nýja-Sjálandi í bronsleiknum á Algarve í gær. 10. mars 2016 07:45
Væri draumur að mæta Brasilíu Hólmfríður Magnúsdóttir er ein af sex markaskorurum og 21 byrjunarliðsmanni íslenska kvennalandsliðsins í fyrstu tveimur leikjum Algarve-mótsins. Jafntefli á móti Kanada í dag kemur liðinu í úrslitaleikinn. 7. mars 2016 06:00
Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11. mars 2016 06:00