Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2016 09:00 Eins og kom fram í morgun er UFC búið að staðfesta að aðalbardagi UFC 200-bardagakvöldsins 9. júlí, sem verður eitt það stærsta í sögu sambandsins, verður önnur viðureign Conors McGregors og Nate Diaz. Þeir börðust í veltivigt í byrjun mars þegar þurfti að aflýsa bardaga Conors og Brasilíumannsins Rafaels dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt vegna meiðsla Dos Anjos. Að fara upp um tvo þyngdarflokka reyndist Conor um megn því eftir fína byrjun barði Nate Diaz Írann sundur og saman og gekk svo frá honum með hengingartaki í annarri lotu. Sama kvöld munu Jose Aldo og Frankie Edgar berjast um bráðabirgða heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt og sigurvegarinn í þeim bardaga mætir svo Conor.Annar bardagi Conors og Diaz var ekki það sem yfirmenn UFC vildu sem aðalbardaga UFC 200 og það vildi ekki einu sinni þjálfari Conors, John Kavanagh, sem einnig þjálfar Gunnar Nelson. Það var bara ekki hægt að rökræða við Írann. „Eftir síðasta bardaga heimsótti ég og Lorenzo Fertitta [Einn eiganda UFC] Conor hann í húsinu sem hann leigir hér í Vegas og spurðum: Hvað er næst?“ sagði Dana White, forseti UFC, í viðtali við ESPN í gærkvöldi. „Conor var heltekinn og þá meina ég heltekinn að berjast við Nate Diaz aftur. Við Lorenzo reyndum þá að rökræða við hann og fá Conor til að verja beltið sitt í fjaðurvigtinni eða, ef hann vildi endilega berjast við Diaz aftur, þá gera það í léttvigt.“ „En Conor vill berjast í veltivigt. Meira að segja þjálfari hans, Kavanagh, reyndi að tala hann af þessum 170 punda bardaga en þetta er það sem Conor vill og þá fær hann það,“ sagði Dana White. MMA Tengdar fréttir Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45 Conor og Diaz mætast aftur á sama tíma og Aldo og Edgar berjast um beltið hans Conors UFC 200 í júlí verður risastórt fyrir írska Íslandsvininn Conor McGregor. 31. mars 2016 08:00 Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Eins og kom fram í morgun er UFC búið að staðfesta að aðalbardagi UFC 200-bardagakvöldsins 9. júlí, sem verður eitt það stærsta í sögu sambandsins, verður önnur viðureign Conors McGregors og Nate Diaz. Þeir börðust í veltivigt í byrjun mars þegar þurfti að aflýsa bardaga Conors og Brasilíumannsins Rafaels dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt vegna meiðsla Dos Anjos. Að fara upp um tvo þyngdarflokka reyndist Conor um megn því eftir fína byrjun barði Nate Diaz Írann sundur og saman og gekk svo frá honum með hengingartaki í annarri lotu. Sama kvöld munu Jose Aldo og Frankie Edgar berjast um bráðabirgða heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt og sigurvegarinn í þeim bardaga mætir svo Conor.Annar bardagi Conors og Diaz var ekki það sem yfirmenn UFC vildu sem aðalbardaga UFC 200 og það vildi ekki einu sinni þjálfari Conors, John Kavanagh, sem einnig þjálfar Gunnar Nelson. Það var bara ekki hægt að rökræða við Írann. „Eftir síðasta bardaga heimsótti ég og Lorenzo Fertitta [Einn eiganda UFC] Conor hann í húsinu sem hann leigir hér í Vegas og spurðum: Hvað er næst?“ sagði Dana White, forseti UFC, í viðtali við ESPN í gærkvöldi. „Conor var heltekinn og þá meina ég heltekinn að berjast við Nate Diaz aftur. Við Lorenzo reyndum þá að rökræða við hann og fá Conor til að verja beltið sitt í fjaðurvigtinni eða, ef hann vildi endilega berjast við Diaz aftur, þá gera það í léttvigt.“ „En Conor vill berjast í veltivigt. Meira að segja þjálfari hans, Kavanagh, reyndi að tala hann af þessum 170 punda bardaga en þetta er það sem Conor vill og þá fær hann það,“ sagði Dana White.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45 Conor og Diaz mætast aftur á sama tíma og Aldo og Edgar berjast um beltið hans Conors UFC 200 í júlí verður risastórt fyrir írska Íslandsvininn Conor McGregor. 31. mars 2016 08:00 Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00
Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15
Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45
Conor og Diaz mætast aftur á sama tíma og Aldo og Edgar berjast um beltið hans Conors UFC 200 í júlí verður risastórt fyrir írska Íslandsvininn Conor McGregor. 31. mars 2016 08:00
Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45