Skallagrímur aftur í deild þeirra bestu eftir 40 ára bið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2016 21:42 Skallagrímur tapaði aðeins þremur leikjum í deild og bikar í vetur. mynd/facebook-síða skallagríms Skallagrímur tryggði sér í kvöld sæti í Domino's deild kvenna á næsta ári með sigri á KR, 56-67, í umspili um sæti í efstu deild að ári. Borgnesingar unnu einnig leik liðanna á þriðjudaginn, 79-69, og einvígið því 2-0. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1976 sem Skallagrímur leikur í efstu deild en mikið púður var sett í kvennaliðið í ár. Kristrún Sigurjónsdóttir og Erikka Banks skoruðu 17 stig hvor fyrir Skallagrím í kvöld en sú síðarnefnda tók einnig 23 fráköst. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 12 stig og Ka-Deidre J. Simmons níu. Perla Jóhannsdóttir skoraði 25 stig fyrir KR og Rannveig Ólafsdóttir 17. Þá skoraði Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir sjö stig og tók 20 fráköst.Tölfræði leiks: KR-Skallagrímur 56-67 (16-22, 13-19, 12-15, 15-11) KR: Perla Jóhannsdóttir 25/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 17/8 fráköst/6 stolnir, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 7/20 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 4, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3/5 fráköst, Veronika Sesselju-Lárusdóttir 0, Ástrós Lena Ægisdóttir 0, Ásta Júlía Grímsdóttir 0, Ísabella Lena Borgarsdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0/4 fráköst, Kristjana Pálsdóttir 0. Skallagrímur: Kristrún Sigurjónsdóttir 17, Erikka Banks 17/23 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 12, Ka-Deidre J. Simmons 9/4 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/6 fráköst, Hanna Þráinsdóttir 4/8 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 3, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0/5 fráköst, Þorbjörg Helga Sigurðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Edda Bára Árnadóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Skallagrímur tryggði sér í kvöld sæti í Domino's deild kvenna á næsta ári með sigri á KR, 56-67, í umspili um sæti í efstu deild að ári. Borgnesingar unnu einnig leik liðanna á þriðjudaginn, 79-69, og einvígið því 2-0. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1976 sem Skallagrímur leikur í efstu deild en mikið púður var sett í kvennaliðið í ár. Kristrún Sigurjónsdóttir og Erikka Banks skoruðu 17 stig hvor fyrir Skallagrím í kvöld en sú síðarnefnda tók einnig 23 fráköst. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 12 stig og Ka-Deidre J. Simmons níu. Perla Jóhannsdóttir skoraði 25 stig fyrir KR og Rannveig Ólafsdóttir 17. Þá skoraði Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir sjö stig og tók 20 fráköst.Tölfræði leiks: KR-Skallagrímur 56-67 (16-22, 13-19, 12-15, 15-11) KR: Perla Jóhannsdóttir 25/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 17/8 fráköst/6 stolnir, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 7/20 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 4, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3/5 fráköst, Veronika Sesselju-Lárusdóttir 0, Ástrós Lena Ægisdóttir 0, Ásta Júlía Grímsdóttir 0, Ísabella Lena Borgarsdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0/4 fráköst, Kristjana Pálsdóttir 0. Skallagrímur: Kristrún Sigurjónsdóttir 17, Erikka Banks 17/23 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 12, Ka-Deidre J. Simmons 9/4 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/6 fráköst, Hanna Þráinsdóttir 4/8 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 3, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0/5 fráköst, Þorbjörg Helga Sigurðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Edda Bára Árnadóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti