Mótmæla við Downing stræti 10 að íslenskri fyrirmynd Birgir Olgeirsson skrifar 8. apríl 2016 11:24 David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/Getty „Íslendingar sættu sig ekki við spilltan forsætisráðherra og við ættum ekki að gera það heldur,“ segja þeir sem hafa boðað til mótmæla fyrir utan forsætisráðherrabústaðinn í Downingstræti 10 í Lundúnum. David Cameron, forsætisráðherra Breta, hefur viðurkennt að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns. Hann seldi sinn hlut með hagnaði fjórum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra. Mikill þrýstingur hefur verið á Cameron í Bretlandi eftir að Panama-skjölin leiddu í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, stofnaði félag á Bahama-eyjum, Blairmore Holdings, á níunda áratug síðustu aldar sem gerði honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. Tæp tvö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmælin fyrir utan Downingsstræti og hafa 5,4 þúsund lýst yfir áhuga á þeim á viðburðasíðu mótmælanna á Facebook. Þeir sem boða til mótmælanna segja ljóst að David Cameron og fjölskylda hans hafi hagnast gífurlega á skattaskjólum á meðan hann hefur sjálfur talað um hversu ósanngjörn slík skjól eru. „Hann er lygari og hræsnari og kominn tími á að hann segi af sér.“Cameron hafði farið undan í flæmingi vegna málsins þar til í gær þegar hann viðurkenndi að hafa keypt hlut í aflandsfélagi föður síns fyrir 12,5 þúsund pund og seldi fyrir 30 þúsund pund, sem nemur um 5,2 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Forsætisráðherrann ítrekaði að hagnaður vegna félagsins hafi ávallt verið gefinn upp til skatts. Panama-skjölin Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Sjá meira
„Íslendingar sættu sig ekki við spilltan forsætisráðherra og við ættum ekki að gera það heldur,“ segja þeir sem hafa boðað til mótmæla fyrir utan forsætisráðherrabústaðinn í Downingstræti 10 í Lundúnum. David Cameron, forsætisráðherra Breta, hefur viðurkennt að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns. Hann seldi sinn hlut með hagnaði fjórum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra. Mikill þrýstingur hefur verið á Cameron í Bretlandi eftir að Panama-skjölin leiddu í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, stofnaði félag á Bahama-eyjum, Blairmore Holdings, á níunda áratug síðustu aldar sem gerði honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. Tæp tvö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmælin fyrir utan Downingsstræti og hafa 5,4 þúsund lýst yfir áhuga á þeim á viðburðasíðu mótmælanna á Facebook. Þeir sem boða til mótmælanna segja ljóst að David Cameron og fjölskylda hans hafi hagnast gífurlega á skattaskjólum á meðan hann hefur sjálfur talað um hversu ósanngjörn slík skjól eru. „Hann er lygari og hræsnari og kominn tími á að hann segi af sér.“Cameron hafði farið undan í flæmingi vegna málsins þar til í gær þegar hann viðurkenndi að hafa keypt hlut í aflandsfélagi föður síns fyrir 12,5 þúsund pund og seldi fyrir 30 þúsund pund, sem nemur um 5,2 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Forsætisráðherrann ítrekaði að hagnaður vegna félagsins hafi ávallt verið gefinn upp til skatts.
Panama-skjölin Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Sjá meira