Gat ekki fyrirgefið vinum sínum að fara í Fram en er nú sjálfur kominn í Fram Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2016 12:21 Arnar Sveinn Geirsson er uppalinn í Val en spilar fyrir Fram og verður að fyrirgefa sjálfum sér það. vísir/hag Arnar Sveinn Geirsson, fyrrverandi leikmaður Vals og Víkings Ólafsvíkur, er genginn í raðir Fram en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. Arnar Sveinn er uppalinn Valsari og hóf meistaraflokksferilinn á Hlíðarenda þar sem hann spilaði frá 2008-2011. Hann var svo í eitt ár hjá Ólsurum áður en hann fór aftur í Val en hann spilaði svo átta leiki með Ólsurum í 1. deildinni í fyrra. Valur og Fram eru auðvitað miklir erkifjendur og skrifaði Arnar Sveinn því færslu á Twitter í nóvember í fyrra sem hann sér kannski örlítið eftir núna. Framarar hafa verið að safna liði fyrir átökin í 1. deildinni í vetur og fóru tveir vinir hans í Úlfarsárdalinn, en Arnar átti erfitt með að sætta sig við það.Þá eru tveir úr vinahópnum með Fram á ferilskránni. Á erfitt með að samþykkja það. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) November 23, 2015 Arnar gekk svo aðeins lengra með að segja þetta væri eiginlega ófyrirgefanlegt. Nú er hann sjálfur genginn í raðir Fram, uppaldi Valsarinn, og verður að reyna að fyrirgefa sjálfum sér.@Sindrason Get fyrirgefið það að fara í KR og alveg sama um KV, en ekki Fram. Alls ekki Fram. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) November 23, 2015 Íslenski boltinn Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Sjá meira
Arnar Sveinn Geirsson, fyrrverandi leikmaður Vals og Víkings Ólafsvíkur, er genginn í raðir Fram en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. Arnar Sveinn er uppalinn Valsari og hóf meistaraflokksferilinn á Hlíðarenda þar sem hann spilaði frá 2008-2011. Hann var svo í eitt ár hjá Ólsurum áður en hann fór aftur í Val en hann spilaði svo átta leiki með Ólsurum í 1. deildinni í fyrra. Valur og Fram eru auðvitað miklir erkifjendur og skrifaði Arnar Sveinn því færslu á Twitter í nóvember í fyrra sem hann sér kannski örlítið eftir núna. Framarar hafa verið að safna liði fyrir átökin í 1. deildinni í vetur og fóru tveir vinir hans í Úlfarsárdalinn, en Arnar átti erfitt með að sætta sig við það.Þá eru tveir úr vinahópnum með Fram á ferilskránni. Á erfitt með að samþykkja það. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) November 23, 2015 Arnar gekk svo aðeins lengra með að segja þetta væri eiginlega ófyrirgefanlegt. Nú er hann sjálfur genginn í raðir Fram, uppaldi Valsarinn, og verður að reyna að fyrirgefa sjálfum sér.@Sindrason Get fyrirgefið það að fara í KR og alveg sama um KV, en ekki Fram. Alls ekki Fram. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) November 23, 2015
Íslenski boltinn Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Sjá meira