Um þriggja tíma seinkun á flugi frá Egilsstöðum vegna bilunar Birgir Olgeirsson skrifar 7. apríl 2016 11:11 Flugvöllurinn á Egilsstöðum. Vísir/Vilhelm Um þriggja tíma seinkun varð á áætlunarflugi Flugfélags Íslands frá Egilsstöðum til Reykjavíkur í gærkvöldi. Áætluð brottför Fokker-flugvélar flugfélagsins var klukkan 19:45 í gærkvöldi en vegna bilunar þurfti að senda Bombardier-flugvél frá Reykjavík til ná í farþegana á Egilsstaði sem lögðu ekki af stað til Reykjavíkur fyrr en klukkuna vantaði tuttugu mínútur í ellefu en flugtíminn frá Egilsstöðum til Reykjavíkur er um ein klukkustund. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir Bombardier-vélina hafa flogið með farþega frá Akureyri til Reykjavíkur í gærkvöldi.Bombardier Q-400 flugvél var send frá Reykjavík til að sækja farþegana á Egilsstöðum eftir að Fokker-vélin bilaði. Vísir/VilhelmÞegar ljóst var að Fokker-vélin yrði ekki nothæf var Bombardier-vélin send frá Reykjavík til Egilsstaða til að sækja farþegana. Fokker-vélin er enn á Egilsstöðum og eru flugvirkjar að skoða hana en Árni telur upp á að bilunin tengist væntanlega afísingarbúnaði hennar. Réttindi flugfarþega á stuttu flugi, innan við 1.500 kílómetra, á við um flug innanlands, til Grænlands, Færeyja og Glasgow. Farþegar eiga alltaf rétt á þjónustu hjá flugfélaginu sem þeir eiga far með ef seinkun verður á því, svo framarlega sem flugið fellur undir EES-reglur. Yfirleitt á þetta við um mat, drykk og aðstöðu til samskipta (er þá oftast um endurgreiðslu á símareikningum að ræða). Flugfarþegar gætu líka átt rétt á skaðabótum á stuttu flugi ef seinkunin er lengri en þrjár klukkustundir en þá er hægt að sækja um 250 evrur, sem nemur um 35 þúsund íslenskum krónum, í bætur. Sjá nánar um réttindi flugfarþega hér. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. 28. mars 2016 23:27 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45 Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26. mars 2016 07:00 „Mjög harkaleg“ lending Bombardier-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli Bombardier-vél Flugfélags Íslands sem var á leiðinni frá Reykjavík til Egilsstaða í hádeginu í dag þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna þess að vængbörð vélarinnar voru ekki rétt stillt. 15. mars 2016 17:21 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fleiri fréttir Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Sjá meira
Um þriggja tíma seinkun varð á áætlunarflugi Flugfélags Íslands frá Egilsstöðum til Reykjavíkur í gærkvöldi. Áætluð brottför Fokker-flugvélar flugfélagsins var klukkan 19:45 í gærkvöldi en vegna bilunar þurfti að senda Bombardier-flugvél frá Reykjavík til ná í farþegana á Egilsstaði sem lögðu ekki af stað til Reykjavíkur fyrr en klukkuna vantaði tuttugu mínútur í ellefu en flugtíminn frá Egilsstöðum til Reykjavíkur er um ein klukkustund. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir Bombardier-vélina hafa flogið með farþega frá Akureyri til Reykjavíkur í gærkvöldi.Bombardier Q-400 flugvél var send frá Reykjavík til að sækja farþegana á Egilsstöðum eftir að Fokker-vélin bilaði. Vísir/VilhelmÞegar ljóst var að Fokker-vélin yrði ekki nothæf var Bombardier-vélin send frá Reykjavík til Egilsstaða til að sækja farþegana. Fokker-vélin er enn á Egilsstöðum og eru flugvirkjar að skoða hana en Árni telur upp á að bilunin tengist væntanlega afísingarbúnaði hennar. Réttindi flugfarþega á stuttu flugi, innan við 1.500 kílómetra, á við um flug innanlands, til Grænlands, Færeyja og Glasgow. Farþegar eiga alltaf rétt á þjónustu hjá flugfélaginu sem þeir eiga far með ef seinkun verður á því, svo framarlega sem flugið fellur undir EES-reglur. Yfirleitt á þetta við um mat, drykk og aðstöðu til samskipta (er þá oftast um endurgreiðslu á símareikningum að ræða). Flugfarþegar gætu líka átt rétt á skaðabótum á stuttu flugi ef seinkunin er lengri en þrjár klukkustundir en þá er hægt að sækja um 250 evrur, sem nemur um 35 þúsund íslenskum krónum, í bætur. Sjá nánar um réttindi flugfarþega hér.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. 28. mars 2016 23:27 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45 Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26. mars 2016 07:00 „Mjög harkaleg“ lending Bombardier-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli Bombardier-vél Flugfélags Íslands sem var á leiðinni frá Reykjavík til Egilsstaða í hádeginu í dag þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna þess að vængbörð vélarinnar voru ekki rétt stillt. 15. mars 2016 17:21 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fleiri fréttir Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Sjá meira
Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. 28. mars 2016 23:27
Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45
Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26. mars 2016 07:00
„Mjög harkaleg“ lending Bombardier-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli Bombardier-vél Flugfélags Íslands sem var á leiðinni frá Reykjavík til Egilsstaða í hádeginu í dag þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna þess að vængbörð vélarinnar voru ekki rétt stillt. 15. mars 2016 17:21