Mörg félög tengd forsætisráðherrum og forsetum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. apríl 2016 05:00 Ýmsir núverandi og fyrrverandi þjóðhöfðingjar eiga eða eru nátengdir fólki sem á aflandsfélög. Þetta kemur fram í Panamaskjölunum svokölluðu. Flestir þeirra eru frá Mið-Austurlöndum, þó ekki allir. Þau félög sem erlendir fjölmiðlar, á borð við Guardian, BBC og Washington Post, fjalla einna mest um eru aflandsfélög Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og Sergei Rolgudin. Rolgudin er æskuvinur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og guðfaðir dóttur hans. Í umfjöllun BBC um mál Pútíns kemur fram að Rússlandsbanki hafi stýrt að minnsta kosti tveggja milljarða Bandaríkjadala peningaþvætti fyrir nána vini forsetans. Á meðal þeirra er Sergei Rolgudin.Nokkrir fyrrum þjóðhöfðingjar sem eiga eða áttu aflandsfélög Mauricio Macri, forseti Argentínu Ayad Allawi, fyrrum forsætisráðherra Íraks Haman bin Khalifa Al Thani, fyrrverandi emír Katar Salman bin Abdulaziz bin Abdulrahman Al Saud, konungur Sádi-Arabíu Khalifa bin Zayed bin Suldan Al Nayhyan, forseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna Petro Porosjenkó, forseti ÚkraínuÁhrifamenn sem tengjast aflandsfélögum í gegn um nákomna Vladimír Pútín, forseti Rússlands Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands Muammar Gaddafi, fyrrverandi forseti Líbíu Bashar al-Assad, forseti Sýrlands Lionel Messi, knattspyrnumaður David Cameron, forsætisráðherra Bretlands Panama-skjölin Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Ýmsir núverandi og fyrrverandi þjóðhöfðingjar eiga eða eru nátengdir fólki sem á aflandsfélög. Þetta kemur fram í Panamaskjölunum svokölluðu. Flestir þeirra eru frá Mið-Austurlöndum, þó ekki allir. Þau félög sem erlendir fjölmiðlar, á borð við Guardian, BBC og Washington Post, fjalla einna mest um eru aflandsfélög Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og Sergei Rolgudin. Rolgudin er æskuvinur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og guðfaðir dóttur hans. Í umfjöllun BBC um mál Pútíns kemur fram að Rússlandsbanki hafi stýrt að minnsta kosti tveggja milljarða Bandaríkjadala peningaþvætti fyrir nána vini forsetans. Á meðal þeirra er Sergei Rolgudin.Nokkrir fyrrum þjóðhöfðingjar sem eiga eða áttu aflandsfélög Mauricio Macri, forseti Argentínu Ayad Allawi, fyrrum forsætisráðherra Íraks Haman bin Khalifa Al Thani, fyrrverandi emír Katar Salman bin Abdulaziz bin Abdulrahman Al Saud, konungur Sádi-Arabíu Khalifa bin Zayed bin Suldan Al Nayhyan, forseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna Petro Porosjenkó, forseti ÚkraínuÁhrifamenn sem tengjast aflandsfélögum í gegn um nákomna Vladimír Pútín, forseti Rússlands Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands Muammar Gaddafi, fyrrverandi forseti Líbíu Bashar al-Assad, forseti Sýrlands Lionel Messi, knattspyrnumaður David Cameron, forsætisráðherra Bretlands
Panama-skjölin Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira