Kolbeinn rotaði þá Litháann Pavlo Nechyporenko í fyrstu lotu. Er Nechyporenko fór niður í annað sinn þá stöðvaði dómarinn bardagann. Yfirburðir Gunnars miklir.
Okkar maður er nú búinn að vinna alla fimm atvinnumannabardaga sína á ferlinum.
Frammistaða Kolbeins er þegar farin að vekja athygli og umboðsmaður hans, Guðjón Vilhelm, sagðist nú þegar vera farinn að fá skilaboðum frá hnefaleikafrömuðum sem vilja tefla Íslendingnum fram á bardagakvöldi.
