Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. apríl 2016 15:24 Hafi einhver hugsað til Liam Gallagher í þeim atriðum sem Ramsay Bolton bregður fyrir í GOT, þá er góð ástæða fyrir því. Vísir Leikarinn Iwan Rheon, sem aðdáendur Game of Thrones þáttana elska að hata, segist styðjast við söngvarann Liam Gallagher þegar komi að því að túlka persónu sína Ramsay Bolton fyrir framan tökuvélarnar. Persóna hans, sem er með þeim illkvittnari í annars dökkri veröld Westeros, giftist í síðustu seríu Sönsu Stark og beitti hana miklu andlegu ofbeldi. Hann eyddi svo nánast öllum tíma sínum á skjánum í seríunni á undan í að pynta Theon Greyjoy. Í viðtali við NME á dögunum sagði hann að túlkun sín á Ramsay væri byggð á Denna Dæmalausa, Jókernum eins og hann birtist í kvikmyndinni The Dark Knight og Oasis söngvaranum Liam Gallagher. Margir bíða spenntir eftir því að sjá sjöttu seríu Game of Thrones en hún hefur göngu sína 24 apríl næstkomandi. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Iwan Rheon, sem aðdáendur Game of Thrones þáttana elska að hata, segist styðjast við söngvarann Liam Gallagher þegar komi að því að túlka persónu sína Ramsay Bolton fyrir framan tökuvélarnar. Persóna hans, sem er með þeim illkvittnari í annars dökkri veröld Westeros, giftist í síðustu seríu Sönsu Stark og beitti hana miklu andlegu ofbeldi. Hann eyddi svo nánast öllum tíma sínum á skjánum í seríunni á undan í að pynta Theon Greyjoy. Í viðtali við NME á dögunum sagði hann að túlkun sín á Ramsay væri byggð á Denna Dæmalausa, Jókernum eins og hann birtist í kvikmyndinni The Dark Knight og Oasis söngvaranum Liam Gallagher. Margir bíða spenntir eftir því að sjá sjöttu seríu Game of Thrones en hún hefur göngu sína 24 apríl næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira